Morgunn


Morgunn - 01.06.1994, Blaðsíða 53

Morgunn - 01.06.1994, Blaðsíða 53
MORGUNN „Hræðist eigi - hann er upprisinn“. Þessi dýrðlegu orð páskaboðskaparins svifta að lokum burt dimmasta skýinu, sem grúfir yfír lífinu, sorta grafarinnar. Ef það er nokkuð, sem í sannleika gerir oss dimmt íýrir augum, þá er það dauðinn. Hversu oft finnum vér til þess, þegar vér stöndum kringum líkbömmar. O, hve það syrtir að, þegar dauðinn kemur; og ef vér hugsum til vors eigin dauða, sem óumflýjanlega bíður vor allra, hversu dimmt er þá fram undan oss, ef vér eigi höfum kristna trú til að lýsa oss. Enginn spekingur veraldarinnar getur með eigin hyggjuviti sagt oss neitt áreiðanlegt um dauðann, hvort nokkuð taki þá við, eða hvað þá taki við. Jafnvel hin háleitustu vísindi svara þar því einu: Um það vitum við ekki neitt. Þeim sorta megna vísindin og mannvitið aldrei að dreifa. Og þó þráir mannsandinn ekkert meir en lausn á þeirri gátu. En kristna trúin ein getur ráðið þá gátu, kristna trúin ein lýsir oss í því myrkri. Hún segir við oss; Hræðist eigi dauðann, Kristur er upprisinn. ... Rennið huganum aftur yfir aldimar og út yfir mannkynið, og hugsið til þess, hvflíka huggun von eilífs lífs hefir fært krismum mönnum á öllum öldum og hvflíkt ljós hún færir þeim enn þann dag í dag. Von eilífs lífs sættir oss fyrst að fullu og öllu við lífið. En ef sá er hér nokkur inni, sem enn hefir ekki öðlast þessa trú, þá kappkosta að höndla hana, og þú skalt fá að reyna að það birtir yfir lífi þínu.íl16 Tvennt er athyglisvert við þessa ræðu. í fýrsta lagi er það nafnbreytingin. í seinni útgáfunni er í heiti predikunarinnar sleppt hinu almenna orðalagi „yfir lífinu við boðskap upprisunnar“, en í kaflanum sem bætt var við er ávarpið orðið persónulegt. Hann segir \)á:„það birtir yfir lífi þínu“. Hér emm við að mínu mati komin að meginkjama þeirrar áherslu sem spíritisminn hafði fyrir predikun Haralds. Páskaboðskapurinn um eilíft líf var ekki lengur almennt orðaður og bundinn við tákn um guðs ríki sem er í nánd heldur var skírskotað til hvers og eins persónulega og þeim gefin hlutdeild í upprisunni, sem hér þýddi líf eftir dauðann. Það var þessi huggunarboðskapur sem fólkið þráði að heyra við 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.