Morgunn


Morgunn - 01.06.1994, Blaðsíða 45

Morgunn - 01.06.1994, Blaðsíða 45
MORGUNN koma fram fyrirbæri sem höfðuðu sterkt til hans og allra þeirra sem nærri þeim komu. Hann fór að stunda miðilsfundina reglulega og reynsla hans af þeim olli straumhvörfum í lífi hans. Hann lýsti því sjálfur þannig að spíritisminn hefði komið „eins og ljósgeisli inn í líf sitt“," og að hugur hans hafi staðið „opinn upp á gátt“ gagnvart spMtismanum J2 Líklegast er að þau fyrirbrigði sem vöktu áhuga og síðar sannfæringu Haralds hafi verið þau sem gerðust í sambandi við Indriða Indriðason, ungan prentiðnaðamema hjá ísafoldarprentsmiðju. Það sem gerðist í nálægð hans vakti verulegan áhuga þeirra sem höfðu fengist við þessar tilraunir og til að geta kannað þau fyrirbæri nánar var stofnað sérstakt félag, Tilraunafélagið haustið 1905 og voru stofnendur þess um 30.13 Þetta félag var við lýði í um það bil sex ár. Þar starfaði Haraldur af lífi og sál og öðlaðist vissu um raunveruleika kraítaverka og yfímáttúmlegra fyrirbæra sem höfðu úrslitaáhrif á skilning hans á tilurð og gildi kristindómsins. Þó svo að þetta félag kenndi sig við tilraunir hafa áhrif þess einkum verið af trúarlegum toga. Raunar mætti alveg eins kalla það trúfélag eins og tilraunafélag því þar voru haldnar guðsþjónustur og miðilsfundimir vom með trúarlegum blæ. Haraldur virðist mjög snemma hafa farið að bera saman þau dularfullu fyrirbrigði sem komu fram á miðilsfundunum við frásögur Biblíunnar af kraftaverkum og yfimáttúmlegum fyrirbæmm. Hann varð fljótt sannfærður um að ýmislegt af því sem gerðist á tilraunafundunum væm hliðstæð eða jafnvel sömu fyrirbærin og sagt er frá í guðspjöllunum í sambandi við líf Jesú. Hann bar þessi fyrirbæri einnig saman við frásagnir Nýja testamentisins af fýrstu kristnu söíhuðunum og fann þar hliðstæður við miðilsfyrirbærin. Hér var um að ræða gáfur andans, tungutal, spádómsgáfu, útrekstur illra anda, kraftaverkalækningar og líf eítir dauðann. í tengslum við miðilsfundina var farið með bænir og sálmar vom sungnir. Þau fýrirbæri sem komu fram og þau öfl sem skírskotað var til í þessu sambandi vom meira og minna trúarlegs 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.