Morgunn


Morgunn - 01.06.1994, Blaðsíða 36

Morgunn - 01.06.1994, Blaðsíða 36
MORGUNN ummæli, að gætir þú sannfærst um sannleik upprisunnar, skyldir þú kasta öllum efasemdum þínum á glæ, enda væm þær þá allar saman fánýtar og þá sagðist þú skyldir verða kristinn að meiru en nafninu einu.“ Athyglisvert er að þeir félagar Haraldur og Guðmundur áttu tíu ámm seinna eftir að vinna saman að sálarrannsóknum í Tilrauna- félaginu sem áður er nefnt. Báðir urðu þeir sannfærðir um, að þau óvenjulegu fyrirbrigði, sem þar komu fram væra ósvikin, þó svo þeir legðu gjörólíkan skilning í merkingu þeirra. Haraldur átti einnig eftir að skilja betur þann trúarefa sem lá að baki sumra ljóða Þorsteins og þegar Þorsteinn lést árið 1914 var Haraldur fenginn til að sjá um útförina sem ffam fór í Fríkirkjunni og flutti hann þar langa og athyglisverða líkræðu. Hann hafði þá margt gott um þennan foma andstæðing sinn að segja, enda hafði beiskja Þorsteins í garð kristinnar trúar minnkað mikið seinustu æviár hans. Eítirfarandi kaflar em úr ræðu Haralds yfir líkkistu Þorsteins Erlingssonar. Ur því að það féll í mitt hlutskifti, að mæla hér nokkur orð við kistu hans þá langar mig til að lýsa yfir því að ég erfi ekki við hann hörðu orðin um kirkjuna. Mér finst ég skilja, hvemig þau em til orðin, og sá sem skilur, fyrirgefur alt. I vöggugjöf hafði hann eignast gagnrýninn og efagjaman hug. Og þeir, sem svo em gerðir, taka snemma að velta fyrir sér þyngstu ráðgátum tilvemnnar, einkum ef gagnrýnigáfunni iylgir þrá til þess að skilja sem bezt tilgang tilvemnnar; en sú þrá er í insta eðli sínu náskyld því, er vér neínum trúarþörf. Hana eigum vér vafalaust öll i einhverri mynd, en mjög misjafnlega rík er hún í oss. í hrifning hans af jafnaðarmennskunni er og mikið af sannkristilegu hugarfari; sú hreyfing er í insta eðli sínu gerkristin, þótt hún enn af skammsýni víðast hvar varpi trúarbrögðunum frá sér, í stað þess að leita þar öflugustu ástæðunnar fyrir réttmæti sínu. Þessi deila um ljóðabókina Þynia og samband Haralds og 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.