Morgunn


Morgunn - 01.06.1994, Blaðsíða 24

Morgunn - 01.06.1994, Blaðsíða 24
MORGUNN sálarinnnar og hvaða tækifæri andi mannsins hefði til þess að komast í snertingu við framlíf genginna kynslóða - við alheiminn og himinvíddir hans. Trúar- og kirkjulífi 20. aldar á íslandi verða ekki gerð við- hlítandi skil, nema gerð sé grein fyrir áhrifum þessarra rannsókna á fyrra helmingi aldarinnar og einkum spíritismanum, sem þeim rannsóknum var tengdur. í þeim sviptingum, sem þá urðu var gerð allhörð atlaga að kennivaldi kirkjunnar er eigi þótti í samræmi við fordæmi meistarans frá Nasaret eða fyrirmynd hans í mannlegum samskiptum. Og þá er ekki síst hér nefndur til sögunnar einn aðalbrautryðjandinn á þessum vettvangi, séra Haraldur Níelsson prófessor við guðfræðideild Háskóla íslands. Sálarrannsóknir á íslandi Hér á landi tengist spíritisminn svokölluðum sálarrannsóknum sem byrjað var að stunda rétt eftir aldamótin. A þeim tíma var sálar- fræðin mjög ung fræðigrein og ýmsir töldu að sálarrannsóknimar sem fengust við að kanna vitund mannsins, takmörk hennar og eiginleika, ættu heima innan sálarfræðinnar, enda stunduðu ýmsir sálfræðingar bæði í Evrópu og í Bandaríkjunum tilraunir á miðilssambandi við andaheima og útilokuðu ekki tilgátu anda- hyggjumanna að hægt væri að ná sambandi við anda framliðinna manna.1 Ber þar íremst að nefna Bandaríkjamanninn William James, en rit hans voru vel þekkt hér á landi, ekki síst fyrir tilstuðlan Guðmundar Finnbogasonar sem hafði numið heimspeki og sálarfræði í Kaupmannahöfn. Sálgreinandinn Carl Gustav Jung rannsakaði miðilsfyrirbæri um aldamótin og var í fyrstu efins um að þau væru raunveruleg, en síðar þróaði hann all merkar tilgátur um dulvitund og samvitund mannsins þar sem heimur andanna hafði hlutverki að gegna, en ekki verður farið nánar út í þá sálma hér. 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.