Morgunn


Morgunn - 01.06.1994, Blaðsíða 56

Morgunn - 01.06.1994, Blaðsíða 56
Nýjar bækur Frá Taó til jarðar eftir José Stevens Útdráttur Að koma jafnvægi á milli karl- og kvenorkunnar Karlorka Þú getur ekki skilið sjálfan þig í raun og veru né heldur aðra nema þú vitir eitthvað um jaíhvægi karl- og kvenorkunnar sem er alls staðar að finna, jafnt á efnislegu tilvistarsviði sem á astralsviðunum. Þegar þú veist um þetta liiutfallslega jafnvægi sem ríkir innra með þér, ertu í betri aðstöðu til að fara í gegnum líf þitt á skilvirkari hátt. Hér verður sjónum beint að karl- og kvenorkunni svo þú getir gert þér grein fyrir áhrifum þeina á líf þitt. Sérhver sálkjami er einstakur í sinni sérstöku samsetningu og að því leyti hvemig hlutföll karl- og kvenorku em til staðar í honum. Þessi hlutföll vom valin í byrjun jarðvistarferilsins sem sálkjaminn er nú staddur í. En hvað er karlorka? Og hvað er kvenorka og í hverju felast áhrif þeirna? Karlorka (orðið) á samsvömn í kínverska orðinu yang sem táknar orku sem er fjaðunnögnuð, miðuð, ákveðin og virknimiðuð í gerð sinni. Kvenorka (orðið) samsvarar á hinn bóginn kínverska orðinu yin sem táknar orku sem er segulmögnuð, ómiðuð, tekur við og er ekki virknimiðuð í sinni gerð. 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.