Morgunn


Morgunn - 01.06.1994, Síða 56

Morgunn - 01.06.1994, Síða 56
Nýjar bækur Frá Taó til jarðar eftir José Stevens Útdráttur Að koma jafnvægi á milli karl- og kvenorkunnar Karlorka Þú getur ekki skilið sjálfan þig í raun og veru né heldur aðra nema þú vitir eitthvað um jaíhvægi karl- og kvenorkunnar sem er alls staðar að finna, jafnt á efnislegu tilvistarsviði sem á astralsviðunum. Þegar þú veist um þetta liiutfallslega jafnvægi sem ríkir innra með þér, ertu í betri aðstöðu til að fara í gegnum líf þitt á skilvirkari hátt. Hér verður sjónum beint að karl- og kvenorkunni svo þú getir gert þér grein fyrir áhrifum þeina á líf þitt. Sérhver sálkjami er einstakur í sinni sérstöku samsetningu og að því leyti hvemig hlutföll karl- og kvenorku em til staðar í honum. Þessi hlutföll vom valin í byrjun jarðvistarferilsins sem sálkjaminn er nú staddur í. En hvað er karlorka? Og hvað er kvenorka og í hverju felast áhrif þeirna? Karlorka (orðið) á samsvömn í kínverska orðinu yang sem táknar orku sem er fjaðunnögnuð, miðuð, ákveðin og virknimiðuð í gerð sinni. Kvenorka (orðið) samsvarar á hinn bóginn kínverska orðinu yin sem táknar orku sem er segulmögnuð, ómiðuð, tekur við og er ekki virknimiðuð í sinni gerð. 54

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.