Musica - 01.07.1948, Qupperneq 18

Musica - 01.07.1948, Qupperneq 18
Hvernig á ég að útsetja fyrir hljómsveifina mína? Námskeið í hljómsveitarútsetningu, 1. grein. Eftir Kristján Kristfánsson hljómsveitarstjóra. Ég hef valið ríu manna samsetningu (standard), sem undirstöðusamsetningu, sem ég mun miða alla kennslu við, því þegar foúið er að læra að setja út fyrir þá samsetningu er auðvelt að setja út fyrir minni eða stærri samsetningu með litlu meira námi. Tíu manna foljómsveit er þannig skipuð: Rfoytfom section: Píanó, Gítar, Bassi, Trommur. Brass section: 1. Trompet,-2. Trompet, Básúna. Sax. section: 1. Alto-Clarinett, 2. Tenor-Clarinett, 3. Alto-Clarinett. TÓNBIL: ElNUNÖIV TviUNílH. þ'MUNfilH.V'fcRUNOlRTlNMU/va^ ^CXUNÖlR.SÍJOUNfilR.'qrryNÖ. Q A . A ^ O áQ w; q A 3 A 3 2: 7 - í j í * - pT í - Í * - * J í U ^ f.oHj rfo-O ijjlj f JJÍ 3C vi —I Vj VI —i Vl ^ XI X fe —^ fc £ —i W Q i xo ^ -i vi vi^ 3EI —i 1n^ ^ x vi ^ Sl i m ^ J ýj ^ —t Þessari töflu er nauðsynlegt að kynnast sem best, áður en lengra er foaldið, og skýrir foún sig að öllu leyti sjálf. Þau tónfoil, sem tengd eru með [ | eru samhljóða. HLJOMAR: Hljio w hTWf l a 1 <2.7 - W"ö -W-g-— £m7 ?■ 4- ~>*= =%= - 1 héH m=i rj É” -V- F'il : 8- — M. fHfI Taflan foér að ofan sýnir hljóma byggða á tónunum C og F. Á sama hátt má byggja hljóma á hvaða tón sem er. Sexund (stórri sexund frá grunntóni) má foæta í foverrt Dúr eða moll þríhljóm (sjá fyrsta og annan dálk). Tölunni „6“ er þá bætt við þrífoljómsmerkið og merkir það þá foljóm, að viðbættri sexund, t. d. F-dúr að viðbættri sexund verður F6, g-moll-hljómur með viðbættri sexund verður Gm6 o. s. frv. í hverjum hreyttum foljóm verður að auðkenna foreyttu nótuna. T. d. er merki fyrir C7 með hækkaðri fimmund C7-J-5 og sami hljómur með lækkaðri fimmund er C7—5. Framhald. 18 MUSICA

x

Musica

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Musica
https://timarit.is/publication/725

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.