Sindri - 01.10.1920, Qupperneq 11

Sindri - 01.10.1920, Qupperneq 11
SINDRI ALDAR-AFMÆLI RAFSEQULSINS 5 á aðrar raftaugar í nágrenninu, hvort sem þær eru straum- berandi eða eigi. Er því ekki hægt að neita Ampére um nokkuð af heiðrinum fyrir að hafa lagt grundvöllinn undir raf- tækni nútímans. Rúmið leyfir eigi að farið sje ítarlega út í söguna hjer. Að- eins skal lítilsháttar minst á Orsted og líf hans. Orsted var fæddur í Rudköbing á Langalandi 14. ágúst 1777 og var sonur lyfsala. Atti hann fyrst erfitt uppdráttar, bæði með mentun og annað, en komst árið 1794 inn á háskólann í Kaupmannahöfn, og las þar náttúruvísindi. 1799 var hann sæmdur doktors nafnbót. 1801 —1803 ferðaðist hann um Frakkland, Þýskaland og Holland; fór hann þá að kynna sjer efnafræði og eðlisfræði og var síðan skipaður kennari í eðlis- fræði við háskólann í Kaupmannahöfn. Arið 1813 gaf hann út rit um skyldleika milli rafmagns og efnamagns, og sjö árum seinna kunngerði hann hina miklu uppgötvun sína. — Orsted ljest 9. október 1851. TILRAUNIR MEÐ VERKUN RAFSNERRU Á SEGULNÁLINA. Smárit eftir H. C. Orsted (Experimenta circa effectum conflictus electrici in acum magneticam) þýtt á 100 ára afmæli þess. Fyrstu tilraunirnar með það, sem jeg hjer með skal skýra frá, voru gerðar við fyrirlestra þá um rafmagn, galvansmagn og segulmagn, er jeg flutti í fyrra vetur. Við tilraunir þessar virtist koma ' í ljós að segulnálin gæti hreyfst fyrir áhrif gal- vantækisins. Varð þá galvansfestin að vera óslitin, en ekki rofin, svo sem verið hafði við tilraunir frægra eðlisfræðinga fyrir nokkrum árum. En sökum þess að tilraunir þessar voru gerðar með fremur veiku tæki og það sem kom í ljós við þær virtist mjer ekki nægilega skýrt af þeirri ástæðu, en mál- efnið hinsvegar mikilvægt, þá kvaddi jeg til með mjer vin minn Esmarch jústitsráð, svo að tilraunirnar gætu orðið end- urteknar og bættar með stóru galvanstæki, er við höfðum gert báðir. Hinn ágæti Wleugel siglingastjóri og Riddari af Danne- brog var einnig viðstaddur tilraunirnar sem fjelagi vor og til
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sindri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sindri
https://timarit.is/publication/729

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.