Sindri - 01.10.1920, Blaðsíða 28

Sindri - 01.10.1920, Blaðsíða 28
22 MÁLMAR Á ÍSLANDI SINDRI tegundir málma verður greinilega vart við hjer á landi í ofan- jarðar steinum. Gerði jeg mjer vonir um, að það gæti orðið, all mikill ljettir fyrir þá, sem síðar kynnu að leita að málm- námum hjer á landi, að vita hvaða málmtegundir finnast hjer. Niðurstaðan fram að þessu er þá sú, að jeg hefi orðið greinilega var við þessa málma, fyrir utan járn og aluminium: Silfur. Kvikasilfur svertu (»stupp« stuf). Koparkís. Blýglansa. Sink (Kísilsink). Kadmium. Vismút. Antimon. Mangan. Gull. Platínumálma. Auk þessa hefi jeg orðið var við ýms önnur efni, svo sem króm, fosforríka steina flór o. fl. ]eg hef unnið að þessu starfi undanfarið á minn eiginn kostnað og undir all-örðugum kringumstæðum. En 2 síðustu árin hefir aðstaðan verið nokkuð betri, þar sem jeg hefi get- að unnið að rannsóknum mínum að mestu leyti á rannsókn- arstofu ríkisins. Við steinaleitina hefi jeg notið mikilsverðrar aðstoðar herra Olafs Eiríkssonar á Hvalnesi, sem hefir stutt mig með ósleiti- legum vilja og dugnaði. Og svo hefir herra Dr. Helgi Pjetursson gefið mjer mikils- verðar bendingar um, hvar helst væri líklegt að leita að málmum, og í hvaða bergtegundum, sem jeg minnist hjer með þakklæti. Reyl<iavíl( í seplember 1920. B]ORN KRIST]ÁNSSON. » l
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sindri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sindri
https://timarit.is/publication/729

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.