Sindri - 01.10.1920, Page 35

Sindri - 01.10.1920, Page 35
SINDRI VERNDARBRjEF OQ EINKALEYFI 29 ■unni, og er sjerhverjum heimilt að mótmæla einkaleyfisveit- ingunni. Mótmælin verður að rökstyðja og leggja fram innan tveggja mánaða frá birtingu umsóknarinnar. Þessi lög hefir Austurríki tekið sjer til fyrirniyndar í einka- leyfislöggjöfinni, og sömu grundvallaratriði má finna í einka- leyfislöggjöf Norðurlanda. I Þýskalandi gilda einkaleyfi í 15 ár, í Englandi 14 ár og í Bandaríkjunum 17 ár.

x

Sindri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sindri
https://timarit.is/publication/729

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.