Sindri - 01.10.1920, Qupperneq 39

Sindri - 01.10.1920, Qupperneq 39
SINDRI SAGA GASLVSINGARINNAR 33 hvíta ljós var mildað með því að setja Chrom í magnesíutind- ana. ]ókst ljómagnið einnig við það. En varla hafði þessi endurbót komið til notkunar fyr en fregn kom frá Vínarborg um en nýrri og fullkomnari upp- fundningu (1886). Dr. Karl Auer von Welsbach1 hafði heppn- ast að búa til glóðarnet úr sjaldgæfum jarðefnum, sem höfðu mikið ljósgeislamagn þegar þau voru glædd; en til þess var notaður aflýstur (dimmur) kolagaslogi. Þar með var gasglóðar- netið upp fundið og hóf nú sigurför sína um allan heim. Sá fyrsti, sem benti á það, að hægt væri að nota til lýs- ingar ýms efni sem gagndrepin væru ýmsum sýringum, var Davíð Brewster2 3 (árið 1820). Hann dýfði trjesteinum niður í upplausnir af kalki og magnesíu, og varð þess var, að þegar búið var að brenna þá, gaf askan frá sjer sterkt hvítt Ijós, þegar henni var stungið inn í hitabeltið á loga. Tatbot8 gerði líkar tilraunir síðar, vætti pappírsræmur í Calcíumklóríd og og brendi síðan. í vínandaloga geislaði askan síðan frá sjer skæru ljósi. Frankenstein4 hagnýtti þetta með »sólar«- og »lúnar«-lampa sínum 1848. í miðjuna á Argandlampa sem annaðhvort brann með olíu (sólarl.) eða vínanda (lúnarlampi), var sett línnet, sem vætt hafði verið í ýmsum jarðefnum, eink- um kalki og magnesíu. Línefnið brann burtu, en eftir varð öskunet sem varð hvítglóandi og jók ljósmagn brennarans. Eftir þetta urðu á þessu aðeins fáar endurbætur. Aðeins er vert að geta þess að árið 1878 ljet Edison taka einkaleyfi á þeirri hugmynd að klæða platínuvír með ýmsum sterklýsandi sýringum t. d. zirkon, cer o. fl. 1 þessu einkaleyfi verðum vjer fyrst varir við efnið »cer«, áður en Auer gerði sína uppgötvun. Nánara um uppgötvun Auers, sem varð al- menningi kunn árið 1886, má finna í einkaleyfinu5 sem var dagsett næsta ár á undan. Glóefnin voru samsetningar úr sýriugum af Lanthan og zirkon eða sýringunum af ytrium og 1 Pharm. Post. 1886 nr. 2 og Journal fur G. u. W. 1886, bls. 65. 2 Edinburgh Philos. journal 1820, bls. 343. 3 Philos. Magazine 1835, 3, 114. 4 Dinglers ^ournal 1847, 106, bls. 317—319. Le Téchnologiste 1849, 10, 257. 5 Þýskt einkaleyfi 39162. 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sindri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sindri
https://timarit.is/publication/729

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.