Sindri - 01.10.1920, Síða 47
SINDRI
MUNKTELLS-MÓTORAR
41
BROMSNINGSPROFVEN.
Tabl. Bromsningsprof med Munktells l-cylindriga Marinmotor om nor
malt 30 eff. hkr den 17 och 18 januari 1917.
Profvets nummer Profvets langd, timmar </) <V 03 ^ •* CJ 1 di 1 S e Cu -£> 'c UJ Medelhastighet, hvarf pr minut n u UJ Belastning i °/o af den normala 1 Bránnoljeförbrukning kg pr timme 03 O .5 E c B ■- 3 C U <4- •e c :° £ "qj </) 'ÍS ^ c u c C- :ra ± 03 CQ js
Tomgáng . C oi 8 0.9333 0 351 — — 3.75 —
Half last . ra > 3 2 0.5600 50.0 349.0 16.14 53.8 6.25 0.387
Norm. last c a 03 1 0.4667 95.9 348.0 30.87 102.9 8.57 0.278
Ofverbel. . 5-s 3 0.4083 109.8 347.8 35.32 117.7 9.80 0.277
Norm. last é ™ 6 0.5005 97.8 348.6 31.54 105.1 7.99 0.253
Ofverbel. . ll 4 0.4483 111.5 348.6 35.95 119.8 8.92 0.248
Ofverbel. . 7 0.3722 138.3 350.0 44.77 149.2 10.75 0.240
Ofverbel. . s-5 5 0.0894 145.25 348.0 46.76 155.9 11.19 0.239
Vid tomgángsprofvet kördes motorn utan lampa under en timme, hvar-
efter full last pálades.
Riitt utdraget betygar:
K. F. Adelsköld.
Eins og skýrslan sýnir, gekk mótorinn með alt að 18°/o
yfirkrafti án vatnsinnspýtingar, en með vatnsinngjöf framleiddi
hann mest 46.76 hestöfl, sem er nál. 56% yfirkraftur.
Ennfremur voru gerðar eftirfarandi athuganir:
ATHUGANIR Á REVKjAR- OG SÓTMVNDUN.
Meðan á raununum stóð var tekið eftir útblástursloftinu frá
mótornum, en eigi varð vart við neinn reyk. Rjett einstöku
sinnum virtist útblástursloftið vera lítilsháttar blandað ljósum
reyk. Að loknum raununum vom kólflokin tekin af og voru
þá innri plöturnar aðeins lítilsháttar sótaðar. Á þessu, og eins
eldsneytiseyðslu mótorsins, sjest að brenslan er mjög full-
komin í honum.