Sindri - 01.10.1920, Side 62

Sindri - 01.10.1920, Side 62
VIII AUGLVSINGAR S1NDRI Stór framför í byggingalistinni! Hlý, rakalaus og eldföst hús. 13 u o u nj O) .£ ’u <u U) nj > Leitið upplýsinga um þessi byggingaefni frá Internationalt Isolations Kompagni A/S Ikas. Danmörk: Noregi: Gl. Kongevej 15, Raadhusgaten 15, Kaupmh. Kristjaníu. ísland: Aðalumboðsmaður Þ. Þ. Clementz Ausfurstræti 16. — Reykjavík. — Sími 27. — Pósthólf 285. Hver vill búa í köldum og rökum húsum? Enginn. Að margur neyðist til þess er af því að menn hafa ekki kunnað eða haft efni á að byggja steinhús án þessara annmarka. Nú er ráðin bót á þessum göllum við steinhúsin án þess þau verði mikið dýrari. Hlý, algerlega rakalaus, eldföst og óhljóðbær hús fást með því að klæða alla veggi og loft með þar til gerðum korkplötum eða eygðum MÓLEIRSTEINI. Gjöriö svo vel aö geta SINDRA við auglýsendur.

x

Sindri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sindri
https://timarit.is/publication/729

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.