Sindri - 01.10.1920, Síða 75
SINDRI
AUGLÝSINGAR
XXI
Kristján 0. Skagfjörð
Umboðssali. Reykjavík. Heildsali.
Talsími 647. Símn.: „Skagfjörð“, Reykjavík. Pósthólf 411.
Hefir umboð fyrir bestu breskar verksmiðjur á
Fiskilínum, Tóverki, Netjagarni, Trawlgarni,
Botnvörpum, Segldúk, Síldarnetum, Onglum,
Vírum, Akkerum, Keðjum, Blökkum o. s. frv.
Ennfremur: Skipsbrauð, Smjörlíki, Sápu, Leirvöru,
Smíðatól, Skófatnað, Vefnaðarvöru, Tilbúinn fatnað o. fl.
Varmouth ágæti Olíufatnaður. — Sissons al-
kunnu Málningavörur. — Underwood heims-
frægu Ritvjelar. — Fram þjóðkunnu Skilvindur.
KAUPMENN! Spyrjið um verð hjá mjer áður en þjer
pantið annars staðar.
býr til allar mögulegar teg-
undir af Seglum. — Drif-
akkeri, Vatnspoka, Vatns-
slöngur, Tjöld, Fiskpresen-
ingar, Lúgupreseningar. —
Vönduð og ábyggileg vinna.
Lægst verð. Alt búið til af
fagmanni, sem hefir margra
ára reynslu í þessari grein.
Veiðarfæraverslunin Geysir
Sími 817. Hafnarstræti 1. Símnefni Segl.
Gjörið svo vcl að geta SINDRA við auglýsendur.