Bankablaðið - 01.12.1986, Page 14

Bankablaðið - 01.12.1986, Page 14
14 Trúnaðarmannafrœðsla 1 Hér má helst ekki missa af neinu. Þórunn Einarsdóttir tók barnið sitt með sér í tíma. því hvernig á að halda starfsmanna- fundi með sem bestum árangri. Leið- beinandi: Helgi Baldursson, viðskipta- fræðingur. Fundarsköp og tillögugerð. Farið er all ítarlega í tillögugerð og rétt fundarsköp, með það í huga að núverandi trúnaðarmenn fari létt með eð mæta á fundi í sínum félögum. Ekki er fjarri lagi að ætla að trúnaðar- manninum sé falið af sínum vinnufé- lögum að fylgja einhverju sérstöku málefni eftir, sem viðkemur þeirra kjörum eða starfi félagsins. Kemur þessi þáttur efnisvalsins á námskeið- inu því vel að notum. Einnig er farið yfir hvernig starfsmannafélög starfa, þar með talin nefndastörf og hvernig staðið er að aðalfundum. Leiðbeinandi: Diðrik Haraldsson LFngmennafélagi íslands. Aukin trúnaðarmannafræðsla. Stefnt hefur verið að því að auka og bæta trúnaðarmannafræðsluna ár frá ári. Námskeiðin hafa verið aukin og lengd, og í undirbúningi er trúnaðar- mannanámskeið III. Ætlunin er að halda það í febrúar nk.Á námskeiðinu verður lögð áhersla á mannleg sam- skipti og hópefli og meiningin er að fá þá félaga Gunnar Árnason og Sigtrygg Jónsson sálfræðinga til liðs við okkur. Dagskrá námskeiðisins verður tilbúin í byrjun desember nk. Þeir trúnaðar- menn sem lokið hafa þeirri trúnaðar- mannafræðslu sem í boði hefur verið, hafa rétt á að sækja þetta námskeið. í bígerð er að reyna að stefna að því að bæði þeir sem luku fræðsluprógrammi SÍB á þessu ári og einnig þeir sem luku því sl. ár komist á námskeiðið. Reiknað er með að um það bil 50 manns komist á námskeiðið. Sendum Sambandi íslenskra bankamanna og félögum þess bestu óskir um gleðilegjól ogfarsælt komandi ár Eyrasparisjóður Sparis jóður Akureyrar Sparisjóður Norðf jarðar Sparis jóður Sigluf jarðar Sparisjóður Svarfdæla Sparisjóður V-Húnavatnssýslu Sparisjóður Ólafsvíkur Eftirtaldir trúnaðarmenn hafa útskrifast úr fræðslu- kerfi SÍB árið 1986 Frá Landsbanka íslands: 0101 Þórunn K. Þorsteinsdóttir. 0101 Halldór B. Halldórsson. 0101 Anna Kjartansdóttir. 0101 Halldóra Sveinbjörnsdóttir. 0111 Edda Michelsen. 0113 Ingveldur Jóna Gunnarsdóttir. 0116 Vilborg Kristjánsdóttir. 0119 Úlfhildur Úlfarsdóttir. 0127 Áslaug Guðmundsdóttir. 0137 Þórunn Einarsdóttir. 0162 Ólafur Örn Haraldsson. 0164 Sveinn B. Sveinsson. 0168 Þórunn Freydís Sölvadóttir. 0172 Sigríður Birgisdóttir. 0186 María Hreinsdóttir. Frá Útvegsbanka íslands: 0251 Hulda Stefánsdóttir. 0281 Guðrún Valgeirsdóttir. Frá Búnaðarbanka íslands: 0301 Inga Vala Jónsdóttir. 0301 Sigríður Sigurðardóttir. 0302 Rafn Sveinsson. 0303 Anna Guðrún ívarsdóttir. 0306 Ragna S. Halldórsdóttir. 0317 Anna Sigríður Pálsdóttir. 0311 Guðrún Jónsdóttir. 0315 Helga Thoroddsen. 0316 Þorbjörg Magnúsdóttir. Frá Iðnaðarbanka íslands: 0421 Nanna Jónsdóttir. 0411 Hildur Ástþórsdóttir. 0461 Guðný Gunnarsdóttir. Frá Samvinnubanka íslands: 0600 Gunnhildur Kristjánsdóttir. 0606 Sigrún Guðnadóttir. 0685 Hafrún Róbertsdóttir. Frá Alþýðubankanum hf.: 0801 Guðrún Rafnsdóttir. Frá Sparisjóði Mýrasýslu: 1103 Magnea Gísladóttir. Frá Reiknistofu Bankanna: Þórdís Skaptadóttir.

x

Bankablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.