Bankablaðið - 01.12.1986, Síða 18

Bankablaðið - 01.12.1986, Síða 18
Launafólk, tryg^ð Alþýðubankanum hhitdeild í þróun peningamála. Það eru hagsmunir beggia! I þeim grannlöndum, þar sem lýðírelsi er mest og líískjör best, eru alþýðubankar löngu grónar stofn- anir, sem átt hafa drjúgan þátt í heillavænlegri þróun efnahagsmála. Þeir hafa ávaxtað bæði sjóði launafólks og sparifé, en jafnframt hlutast til um atvinnustefnu, stefnuija í peningamálum, skipulag fjárfestinga og húsnæð- ismál, alltaf með það fyrir augum að tryggja hags- muni launafólks og stuðla að almennri velsæld. Að stofnun Alþýðubanþms stóð fjöldi félaga launa- fólks um land allt ogbánkinn setti frá upphafi það markmið, að gera hagsmuni launafólks að sínum hagsmunum; með það að leiðarljósi hefur hann ávaxtað það fé, sem honum er trúað fyrir og veitt fjármagni sínu þangað sem það hefur komið vinn- andi fólki að mestu gagni. Hvort sem þú færð laun þín í landbúnaði, útvegi, iðnaði eða verslun, þá er Alþýðubankinn banki pinn. Alþýðubankinn hf. LAUGAVEGI 31. SUÐURLANDSBRAUT 30. SKIPAGOTU 14. AKUREYRI. AUGLffT. BJARNA D.

x

Bankablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.