Morgunblaðið - 28.11.2008, Blaðsíða 49
Morgunblaðið/Kristinn
Jeff Who? Fær hiklaus meðmæli.
ÞAÐ er þekkt í tónlistarbransanum
að listamenn sem tekst bærilega upp
með byrjendaverk sitt lenda á
stundum í brasi með að fylgja því
eftir. Það er kallað „sophomore
slump“ og gæti útlagst sem „fóta-
skortur í annarri atrennu“. Svo eru
aftur á móti þeir sem vex fiskur um
hrygg milli byrjendaverka og vel
það, og Jeff Who? eru sannarlega í
þeim flokki. Þeir mæta til leiks fót-
vissari en þorandi var að gera ráð
fyrir og skila hér af sér aldeilis
dúndurgóðri plötu númer tvö, sam-
nefndri sveit-
inni.
Við hlustun
á nýju plöt-
unni kemur
fljótlega í ljós
að talsvert
meira er hér í
lagt en á frum-
burðinum, Death Before Disco, sem
kom út fyrir réttum þremur árum.
Hljómur er allur flottari og fag-
mannlegri; sándið er einfaldlega
hörkufínt þar sem allt fær að njóta
sín; söngur Bjarna Lárusar Hall,
sem er virkilega góður á þessari
plötu, og hljóðfæraleikurinn sem er
tipp topp hvert sem litið er. Bassinn
er þéttur mjög og gefur lögunum
fína vigt, hljómborðin eru smekk-
lega notuð, gítar- og trommuleikur
allur hinn smartasti. Bandið hljómar
einfaldlega frábærlega.
Þegar Jeff Who? Kom fyrst fram
á sjónarsviðið var þeim oft líkt við
Franz Ferdinand; galsafengið gít-
arpopp með rokkkryddi o.s.frv. Það
er útaf fyrir sig ekki leiðum að líkj-
ast en pensillinn sem þeir mála með
að þessu sinni er miklu breiðari en
svo að hægt sé að afgreiða músíkina
með svo einfaldri samlíkingu.
Reyndar kemur téð öndvegissveit
frá Glasgow aðeins upp í hugann
þegar hlýtt er á lagið „The Great
Escape“, en það er hins vegar slíkur
úrvalsslagari (viðlagið er algerlega
frábært) að Alex Kapranos og fé-
lagar yrðu fullsæmdir af því. En
þegar hlýtt er á upphafslagið
„Congratulations“ með snörpum
fiðlustefum og bakröddum í falsettu
virðist sem svarið við spurningunni
sem felst í nafni sveitarinnar sé ein-
faldlega „Lynne“ því melódían
minnir svolítið á E.L.O.
Þá fá nokkur lögin hugann til að
reika aftur til gullaldarára Ultravox,
þar sem bassalínan er eins og
krepptur hnefi, hljómborðið hefur
laglínuna upp um nokkrar tröppur
og söngur Bjarna Lárusar er hreint
ekki svo fjarri meistara Midge Ure.
Má í þessu sambandi nefna „Eve-
ryday Is Always The Same“, hið frá-
bæra lag „Alain“ (með ánægjulega
óvæntri innkomu hjá Ester Talíu
Casey – flott útspil, strákar) og svo
„Last Chance To Dance“, sem er
kraftmikið og flott.
En það er engin ástæða til að lýsa
þeim fimmenningum alfarið með
samlíkingum við erlenda stórlaxa –
þó svo þeir standi vel undir því – því
Jeff Who? hafa skapað sér eigin
hljóm á þessari stórfínu plötu og
hljómurinn sá er ekkert slor, kraft-
mikill og melódískur í senn. Lögin
tíu eru í stuttu máli öll góð, þó þau
rísi mishátt. Þá kemst sveitin einkar
vel frá því að flytja lög sín á ensku,
söngurinn er dúndurgóður sem fyrr
segir og þegar svona glimrandi laga-
smíðar bætast við er ekki við öðru að
búast en að Jeff Who? muni fiska
prýðilega í jólavertíðinni með þess-
ari fínu plötu í desembervertíðinni.
Hiklaus meðmæli.
TÓNLIST
Jeff Who? – Jeff Who? bbbbn
Jón Agnar Ólason
Jeff? Ójú!
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. NÓVEMBER 2008
Þjóðleikhúsið Af öllum sviðum lífsins
551 1200 | midasala@leikhusid.is
Miðasalan er opin alla daga frá kl. 12:30 til 18:00 og öll sýningarkvöld til kl. 20. Miðapantanir
teknar í síma alla virka daga frá kl. 10:00.
Leikhúsloftið
Leitin að jólunum
Lau 29/11 kl. 13:00 U
Lau 29/11 kl. 14:30 U
Sun 30/11 kl. 11:00 U
Lau 6/12 kl. 13:00 U
Lau 6/12 kl. 14:30 Ö
Lau 6/12 kl. 16:00 Ö
Sun 7/12 kl. 11:00 Ö
Sun 7/12 kl. 13:00 Ö
Sun 7/12 kl. 14:30 U
Lau 13/12 kl. 13:00 Ö
Lau 13/12 kl. 14:30 U
Lau 13/12 kl. 16:00 Ö
Sun 14/12 kl. 11:00 Ö
Sun 14/12 kl. 13:00 U
Sun 14/12 kl. 14:30 U
Lau 20/12 kl. 11:00 Ö
Lau 20/12 kl. 13:00 Ö
Lau 20/12 kl. 14:30 Ö
Sun 21/12 kl. 13:00 U
Sun 21/12 kl. 14:30 U
Aðventusýning Þjóðleikhússins
Stóra sviðið
Skilaboðaskjóðan
Sun 30/11 kl. 14:00 Ö
Allra síðustu sýningar
Hart í bak
Fös 28/11 kl. 20:00 U
Lau 29/11 kl. 20:00 U
Fös 5/12 kl. 20:00 Ö
Lau 6/12 kl. 20:00 Ö
Fös 12/12 aukas.kl. 20:00 Ö
Lau 13/12 kl. 20:00 Ö
Fös 2/1 kl. 20:00
Fös 9/1 kl. 20:00
Sun 18/1 kl. 20:00
Lau 24/1 kl. 20:00
Sun 25/1 kl. 20:00
Ath. aukasýningar í sölu
Sumarljós
Fös 26/12 frums. kl. 20:00 U
Lau 27/12 kl. 20:00 Ö
Sun 28/12 kl. 20:00 Ö
Lau 3/1 kl. 20:00
Sun 4/1 kl. 20:00
Lau 10/1 kl. 20:00
Sun 11/1 kl. 20:00
Fös 16/1 kl. 20:00
Jólasýning Þjóðleikhússins
Kassinn
Utan gátta
Fös 28/11 kl. 20:00 U
Lau 29/11 kl. 20:00 Ö
Fös 5/12 kl. 20:00 Ö
Lau 6/12 kl. 20:00 Ö
Fös 12/12 kl. 20:00
Lau 13/12 lokasýn. kl. 20:00
Lokasýning 13. desember
Kúlan
Klókur ertu - Einar Áskell
Sun 4/1 kl. 13:30
Sun 4/1 kl. 15:00
Sun 11/1 kl. 13:30
Sun 11/1 kl. 15:00
Borgarleikhúsið
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 10:00-18:00, miðvikudaga til föstudaga kl.
10:00-20:00, og laugardaga og sunnudaga kl. 12:00-20:00
Fólkið í blokkinni (Stóra sviðið)
Lau 29/11 14kort kl. 19:00 U
Lau 29/11 kl. 22:00 U
Sun 30/11 15kort kl. 16:00 U
Lau 6/12 kl. 16:00 U
Lau 6/12 16kort kl. 19:00 U
Sun 7/12 kl. 16:00 U
Sun 7/12 17kort kl. 20:00 U
Fim 11/12 18kort kl. 20:00 U
Fös 12/12 19kort kl. 19:00 U
Fös 12/12 aukas kl. 22:00 U
Sun 14/12 aukas kl. 16:00 U
Sun 14/12 20kort kl. 20:00 U
Fim 18/12 kl. 20:00 U
Fös 19/12 23kort kl. 19:00 U
Lau 20/12 kl. 19:00 U
Sun 21/12 aukas kl. 16:00 U
Lau 27/12 kl. 16:00 Ö
Lau 27/12 kl. 19:00 U
Sun 28/12 kl. 16:00 U
Sun 28/12 kl. 19:00 Ö
Sun 28/12 kl. 19:00 Ö
Lau 3/1 kl. 19:00 Ö
Sun 4/1 kl. 19:00
Lau 10/1 kl. 19:00 Ö
Sun 11/1 kl. 19:00
Lau 17/1 kl. 19:00
Lau 24/1 kl. 19:00
Sun 25/1 kl. 16:00
Yfir 50 uppseldar sýningar! Tryggið ykkur nú miða í janúar!
Fló á skinni (Stóra sviðið)
Fös 28/11 26kort kl. 19:00 U
Fös 28/11 aukas. kl. 22:00 U
Fim 4/12 aukas. kl. 20:00 Ö
Fös 5/12 aukas. kl. 19:00 Ö
Fös 5/12 aukas.kl. 22:00 Ö
Þri 30/12 aukas.kl. 19:00 U
Þri 30/12 kl. 22:00 Ö
Fös 2/1 kl. 19:00
Fös 9/1 kl. 19:00
Fös 16/1 kl. 19:00
Yfir 110 Uppseldar sýningar. Nýjar aukasýningar í sölu núna!
Vestrið eina (Nýja sviðið)
Fös 28/11 13. kortkl. 20:00 Ö
Lau 29/11 14. kort kl. 20:00
Sun 30/11 kl. 20:00
Fös 5/12 kl. 20:00
Lau 13/12 kl. 20:00
Munið: Snarpur sýningartími. Sýningum lýkur í desember.
Laddi (Stóra svið)
Sun 30/11 kl. 20:00 U Mið 3/12 aukas kl. 20:00 U Lau 13/12 aukas kl. 20:00 U
Dauðasyndirnar (Litla sviðið og Stóra sviðið)
Mið 10/12 aukas kl. 20:00
Ath! Dauðasyndirnar XXL á Stóra sviði 26/11!
Lápur og Skrápur (Þriðja hæðin)
Fös 28/11 fors kl. 14:00 U
Lau 29/11 frums kl. 14:00 U
Sun 30/11 kl. 14:00
Mið 3/12 kl. 18:00
Fim 4/12 kl. 18:00
Lau 6/12 kl. 14:00
Sun 7/12 kl. 14:00
Uppsetning Kraðaks.
Kirsuberjagarðurinn (Litla svið)
Fim 4/12 frums kl. 20:00 U
Fös 5/12 kl. 20:00 U
Sun 7/12 kl. 20:00
Fim 11/12 kl. 20:00
Fös 12/12 kl. 20:00
Lau 13/12 kl. 20:00
Sun 14/12 kl. 20:00
Mið 17/12 kl. 20:00
Fim 18/12 kl. 20:00
Fös 19/12 kl. 20:00
Uppsetning Nemendaleikhúss LHÍ
Leikfélag Akureyrar
460 0200 | midasala@leikfelag.is
Músagildran (Samkomuhúsið)
Fös 28/11 kl. 19:00
Lau 29/11 kl. 19:00 Ö
Lau 6/12 kl. 19:00
Síðustu sýningar
Lápur, Skrápur og jólaskapið (Rýmið)
Lau 29/11 3. sýn kl. 13:00 U
Sun 30/11 aukas kl. 13:00
Sun 30/11 4. sýn kl. 15:00 U
Lau 6/12 aukas kl. 13:00 Ö
Lau 6/12 5. sýn kl. 15:00 Ö
Sun 7/12 6. sýn kl. 15:00 U
Sun 7/12 aukas kl. 16:30 U
Lau 13/12 7. sýn kl. 15:00
Sun 14/12 8. sýn kl. 15:00
Sýnt fram að jólum
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið)
Lau 29/11 kl. 15:00 Ö
Lau 29/11 kl. 20:00 Ö
jólaveisla
Fös 5/12 kl. 20:00
jólaveizla á boðstólum
Lau 13/12 kl. 17:00 Ö
jólaveisla eftir sýn.una
Mán29/12 kl. 20:00
Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið
Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson
(Söguloftið)
Fös 28/11 kl. 20:00 U
Lau 6/12 kl. 20:00 Ö
jólahlaðborð í boði
Fös 12/12 kl. 20:00 U
Þri 30/12 kl. 20:00
Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið
Uppáhald jólasveinanna (Búðarkletti og skála)
Sun 7/12 kl. 12:00
fjölskylduskemmtun
Sun 14/12 kl. 12:00
fjölskylduskemmtun
Pönnukakan hennar Grýlu eftir Bernd Ogrodnik
(Söguloftið)
Sun 7/12 kl. 14:00
brúðuleiksýn.
Sun 14/12 kl. 14:00
brúðuleiksýn.
Hafnarfjarðarleikhúsið
555 2222 | theater@vortex.is
Steinar í djúpinu (Hafnarfjarðarleikhúsið)
Fös 28/11 3. sýn. kl. 20:00
Lau 29/11 4. sýn. kl. 20:00
Fim 4/12 5. sýn. kl. 20:00
Lau 6/12 6. sýn. kl. 20:00
Takmarkaður sýningarfjöldi
Ævintýriðum Augastein (Hafnarfjarðarleikhúsið)
Sun 7/12 1. sýn. kl. 14:00
Sun 14/12 2. sýn. kl. 14:00
Sun 21/12 3. sýn. kl. 14:00
Eingöngu í desember
STOPP-leikhópurinn
8987205 | eggert@centrum.is
Jólin hennar Jóru (Ferðasýning)
Fim 4/12 kl. 08:30 F
kópavogsskóli
Fim 4/12 kl. 10:00 F
laufásborg
Mið 10/12 kl. 10:30 F
völvuborg
Fim 11/12 kl. 10:00 F
hveragerðiskirkja
Fim 11/12 kl. 11:00 F
hveragerðiskikrkja
Mán15/12 rauðhóllkl. 10:00 F
Þri 16/12 kl. 13:30 F
hjallaland
Þri 16/12 kl. 17:30 F
fossvogsskóli
Fös 19/12 kjarrið kl. 10:00 F
Ósýnilegi vinurinn (Ferðasýning.)
Sun 30/11 kl. 16:00 F
hjallakirkja
Mið 3/12 áskirkjakl. 10:00 F
Sun 7/12 kl. 11:00 F
lindasókn
Sigga og skessan í fjallinu (Ferðasýning.)
Mið 17/12 kl. 10:00 F
snælandsskóli
Íslenska óperan
511 4200 | midasala@opera.is
Janis 27
Fös 28/11 kl. 20:00 Ö
síðasta sýn. fyrir jól!
Lau 10/1 kl. 20:00
Fös 23/1 kl. 20:00
Iðnó
562 9700 | idno@xnet.is
Dansaðu við mig
Fös 28/11 kl. 20:00 Ö
síðustu sýn.ar
Rétta leiðin Jólaleikrit
Sun 30/11 kl. 16:00 U
Sun 30/11 kl. 18:00 U
Mán 1/12 kl. 09:00
Mið 3/12 kl. 09:00
Mið 3/12 kl. 10:30
Fös 5/12 kl. 09:00
Fös 5/12 kl. 10:30
Lau 6/12 kl. 14:00
Sun 7/12 kl. 16:00 U
Mán 8/12 kl. 09:00
Mán 8/12 kl. 10:30
Þri 9/12 kl. 09:00
Þri 9/12 kl. 10:30
Mið 10/12 kl. 09:00
Mið 10/12 kl. 10:30
Fim 11/12 kl. 09:00
Fös 12/12 kl. 09:00
Fös 12/12 kl. 10:30
Lau 13/12 kl. 14:00
Mán15/12 kl. 09:00
Mán15/12 kl. 10:30
Mið 17/12 kl. 09:00
Mið 17/12 kl. 10:30
Fim 18/12 kl. 09:00 U
Fim 18/12 kl. 10:30 U
Aðventa eftir Gunnar Gunnarsson
Fim 4/12 kl. 14:00
Sun 7/12 kl. 20:00
Sun 14/12 kl. 20:00
Kómedíuleikhúsið Ísafirði
8917025 | komedia@komedia.is
Dimmalimm (Þjóðmenningarhúsið)
Sun 7/12 frítt inn kl. 14:00
Gísli Súrsson (Tjöruhúsið/ferðasýning)
Mán 1/12 kl. 19:30
Jólasveinar Grýlusynir(Tjöruhúsið
Ísafirði/Ferðasýning)
Mán 1/12 flóaskólikl. 10:00 F
Þri 2/12 kl. 09:00 F
leiksk. bakki
Mið 3/12 kl. 08:15 F
hólabrekkuskóli
Mið 3/12 kl. 09:45 F
hólabrekkuskóli
Fim 4/12 kl. 09:30 F
húsaskóli
Fös 5/12 kl. 09:00 F
mýrarhúsaskóli
Sun 7/12 kl. 16:00 F
þjóðmenningarhúsið - frítt inn
Þri 9/12 kl. 09:00 F
breiðholtsskóli
Þri 9/12 kl. 10:20 F
breiðholtsskóli
Mið 10/12 kl. 10:00 F
leiksk. grænatún
Lau 13/12 kl. 14:00
Sun 14/12 kl. 14:00
Mán15/12 kl. 10:30 U
Lau 20/12 kl. 14:00
Sun 21/12 kl. 14:00
Lau 27/12 kl. 14:00
Sun 28/12 kl. 14:00
Lukkuleikhúsið
5881800 | bjarni@lukkuleikhusid.is
Lísa og jólasveinninn
Þri 2/12 kl. 10:00 F
eyrarbakki
Þri 2/12 kl. 14:00 F
leiksk. á flúðum
Þri 9/12 kl. 08:30 F
vogaskóli
Fös 12/12 kl. 10:00 F
leiksk. núpur
Sun 14/12 kl. 14:00 F
grindavík
Mið 17/12 kl. 08:50 F
víkurskóli
Mið 17/12 kl. 10:00 F
víkurskóli
Mið 17/12 kl. 14:00 F
leiksk. undraland
Mán22/12 kl. 14:00 F
melaskóli
Íslenski dansflokkurinn
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Febrúarsýning2009 (Stóra sviðið)
Fim 5/2 frums. kl. 20:00
Sun 8/2 kl. 20:00
Sun 15/2 kl. 20:00
Sun 22/2 kl. 20:00
Sun 1/3 kl. 20:00
Sun 8/3 kl. 20:00
Möguleikhúsið
5622669 / 8971813 |
moguleikhusid@moguleikhusid.is
Aðventa (ferðasýning)
Mán 1/12 kl. 09:50 F
víkurskóli
Mán 1/12 seljahlíðkl. 15:00 F
Fim 4/12 í iðnó kl. 14:00 F
Fim 4/12 kl. 17:30 F
jónshús garðabæ
Sun 7/12 í iðnó kl. 20:00 F
Mán 8/12 kl. 15:30 F
hrafnista reykjavík
Þri 9/12 kl. 15:00 F
breiðholtsskóli
Fim 11/12 kl. 13:30 F
múlabær
Fim 11/12 kl. 20:00 F
kirkjulundur keflavík
Sun 14/12 í iðnó kl. 20:00 F
Ath. sýningar á Aðventu í Iðnó 4., 7. og 14. desember
Hvar er Stekkjarstaur? (ferðasýning)
Fös 28/11 kl. 09:00 F
pálmholt akureyri
Fös 28/11 kl. 10:45 F
krógaból akureyri
Sun 30/11 ársafn kl. 14:00 F
Mið 3/12 kl. 10:00 F
kópahvoll
Fim 4/12 kl. 10:00 F
bókasafn mosfellsbæjar
Lau 6/12 kl. 13:30 F
bókasafn garðabæjar
Sun 7/12 kl. 11:00 F
keflavíkurkirkja
Mið 10/12 kl. 09:30 F
hálsaborg
Íslensku jólasveinarnir í Þjóðminjasafninu
(Þjóðminjasafnið)
Sun 7/12 kl. 14:00
grýla og leppalúði
Fös 12/12 kl. 11:00
stekkjarstaur
Lau 13/12 giljagaur kl. 11:00
Sun 14/12 stúfur kl. 11:00
Mán15/12 kl. 11:00
þvörusleikir
Þri 16/12 kl. 11:00
pottaskefill
Mið 17/12 askasleikir kl. 11:00
Fim 18/12 kl. 11:00
hurðaskellir
Fös 19/12 kl. 11:00
skyrgámur
Lau 20/12 kl. 11:00
bjúgnakrækir
Sun 21/12 kl. 11:00
gluggagægir
Mán22/12 kl. 11:00
gáttaþefur
Þri 23/12 ketkrókur kl. 11:00
Mið 24/12 kertasníkir kl. 11:00
Aðgangur að jólasveinadagskrá er ókeypis meðan húsrúm leyfir!
Landið vifra (ferðasýning)
Lau 29/11 kl. 15:00 F
íþóttahúsið álftanesi
Langafi prakkari (ferðasýning)
Mán15/12 kl. 14:00 F
lindaskóli
Draumasmiðjan
8242525 | elsa@draumasmidjan.is
Ég á mig sjálf (farandsýning)
Lau 17/1 kl. 15:00 F
Hvar er (K)Lárus (Kópavogsleikhúsið)
Lau 6/12 kl. 20:00 Sun 28/12 kl. 20:00
döff leikhús, íslensk talsetning
GRAL - Grindvíska
Atvinnuleikhúsið
4201190 | grindviska.gral@gmail.com
21 MANNS SAKNAÐ (Grindavík)
Lau 29/11 kl. 20:00
Sun 30/11 kl. 20:00
umræður eftir sýn.u
Fös 5/12 kl. 20:00
síðustu sýn.ar fyrir jól!!
Lau 6/12 kl. 20:00
síðustu sýn.ar fyrir jól!!
2 FYRIR 1 TILBOÐ Í BLÁA LÓNIÐ FYRIR ÁHORFENDUR - GEGN
FRAMVÍSUN MIÐA.