Morgunblaðið - 28.11.2008, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 28.11.2008, Blaðsíða 52
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. NÓVEMBER 2008 ÞRJÁR mjög ólíkar kvikmyndir verða frumsýndar í íslenskum kvik- myndahúsum í kvöld. Zack & Miri Make a Porno Hér er á ferðinni nýjasta kvik- mynd Kevins Smith sem áður hefur fært okkur myndir á borð við Clerks, Dogma og Chasing Amy. Zack & Miri Make a Porno fjallar í stuttu Madagascar: Escape 2 Africa Í þessu framhaldi af teiknimynd- inni Madagascar frá 2005 hafa dýra- garðsvinirnir gefist upp á dvölinni á eyjunni Madagaskar úti fyrir aust- urströnd Afríku. Mörgæsirnar snjöllu taka sig til og með ótrúlegri fimi koma þær gamalli rellu, sem brotlenti á eyjunni fyrir langa- löngu, í flugfært ástand. Stefnan er tekin á Central Park í New York en eins og við get- um ímyndað okkur kemur eitt og annað upp á á leiðinni. Vélin brot- lendir í dimmustu frumskógum Afr- íku þar sem dýrin komast í fyrsta sinn í kynni við sína eigin dýrateg- und. Metacritic 61/100 Variety 70/100 New York Times 50/100 Religulous Græna ljósið sýnir heimild- armyndina Religulous, þar sem Larry Charles, leikstjóri Borat gerir hinn þekkta grínista Bill Maher út af örkinni til að kryfja trúarbrögð heimsins. Eins og við má búast þeg- ar þessir tveir menn leiða saman hesta sína þá er útkoman bráðfynd- in, hárbeitt og væntanlega í augum margra langt fyrir utan öll velsæm- ismörk. Larry Charles og Bill Ma- her hafa sýnt áður að þeim er ekkert heilagt og sanna það vel hér. Metacritic 56/100 Rolling Stone 75/100 Variety 70/100 Dýr, klám og trúgirni Dýrvitlaus „Villidýrin“ komast í hann krappann í dimmustu frumskógum Afríku. máli um félagana Zack og Miri sem ákveða að bjarga fjárhagnum með því að búa til klámmynd. Þegar á hólminn er komið komast þau í raun um að tilfinningar þeirra hvors til annars liggja dýpra en þau héldu í upphafi. Á meðal leikenda er Seth Rogen og Elizabeth Banks. Metacritic 56/100 Variety 70/100 Empire 60/100 Fyndin Elizabeth Banks og Seth Ro- gen leika aðalhlutverkin í nýjustu mynd Kevins Smith. Jesú? Sjónvarpsmaðurinn Bill Ma- her fer ótroðnar slóðir í heimild- armyndinni Religulous. FRUMSÝNINGAR»
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.