Morgunblaðið - 06.12.2008, Síða 37

Morgunblaðið - 06.12.2008, Síða 37
–fegurðin býr í bókum Bræðraborgarstíg 9 | Sími 899 7839 | crymogea@crymogea.is ÍSLENSK FLÓRA Í HÁTÍÐARBÚNINGI Flora Islandica geymir allt teikningasafn Eggerts Péturssonar af íslenskum háplöntum, gert fyrir bókina Íslensk flóra með litmyndum eftir Ágúst H. Bjarnason á árunum 1982–83. Nú koma þessar teikningar í fyrsta sinn fyrir sjónir almennings í upprunalegri stærð. Í Flora Islandica er 271 mynd þar sem allar helstu tegundir íslenskra háplantna eru sýndar í raunstærð með skýringar- texta Ágústs H. Bjarnasonar. Bókin er aðeins gefin út í 500 tölusettum og árituðum eintökum. Hún er handsaumuð og handinnbundin og í sérsmíðuðum línklæddum viðarkassa. Hún vegur 12 kg og er 560 blaðsíður í A3 stærð, ein veglegasta og stærsta bók sem komið hefur út á Íslandi. Nú til sýnis í Iðu! Flora Islandica er til sýnis í dag og næstu daga í bókaversluninni Iðu í Lækjargötu. Komið og virðið fyrir ykkur eina alfegurstu og glæsilegustu bók íslenskrar útgáfusögu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.