Morgunblaðið - 06.12.2008, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 06.12.2008, Qupperneq 55
Velvakandi 55 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 2008 Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand ENN EINN AFMÆLISDAGURINN. KANNSKI ER KOMINN TÍMI TIL AÐ HUGSA UM FRAMTÍÐINA KOMINN TÍMI TIL AÐ SKIPU- LEGGJA ÞAÐ SEM KOMA SKAL ÞÚ ÆTTIR AÐ BYRJA AÐ SAFNA FYRIR NÝRRI MJÖÐM ER SKRÍTIÐ AÐ KETTIR ÉTI MÝS? ÞÚ HELDUR AÐ TILGANGUR LÍFS ÞÍNS SÉ AÐ GLEÐJA AÐRA MÉR FINNST SKOÐUN ÞÍN Á TILGANGI LÍFSINS ÁHUGAVERÐ ÞAÐ ER RÉTT TIL HVERS ERUM VIÐ HIN HÉRNA? HÆ, ÉG HEITI KALVIN. ÉG ÁTTI AÐ VERA Í LIÐI NÚMER FIMM Í DAG ÞÚ ERT SÁ SEM SKRÁÐI SIG SEINT. ÞÚ VERÐUR Á VINSTRI KANTINUM VINSTRI KANTUR... LÁTUM OKKUR SJÁ... EF ÉG ER HÉR ÞÁ ER VINSTRI... ÞANGAÐ... FARÐU LANGT ÞANGAÐ ÉG ÆTTI AÐ VERA KOMINN NÓGU LANGT ÉG ER HÆTT AÐ REYNA AÐ GREIÐA SKEGGIÐ Á HRÓLFI MEIÐIR HANN SIG OF MIKIÐ? NEI, ÉG BRÝT ALLTAF GREIÐUNA HVAÐ ER ÞETTA? ÞETTA ER NÝJA HUNDA- DAGATALIÐ MITT Á HVERJUM DEGI ER NÝTT HEILRÆÐI FYRIR HUNDA HVAÐ ER HEILRÆÐI DAGSINS? „LÍFIÐ ER STUTT... BYRJAÐU Á ÞVÍ AÐ ÉTA KÖTTINN“ KIDDA EKKI LEIKA ÞÉR MEÐ BOLTANN Í STOFUNNI EF ÞÚ VILT LEIKA ÞÉR MEÐ BOLTANN ÞÁ GETUR ÞÚ GERT ÞAÐ ÚTI ALLT Í LAGI KIDDA! BRAUST ÞÚ LAMPANN?!? NEI KÓNGULÓAR- MAÐURINN KEMUR HINGAÐ RÉTT BRÁÐUM HANN HLÝTUR AÐ HAFA STOPPAÐ Á LEIÐINNI TIL AÐ HANDSAMA NOKKRA GLÆPAMENN ÚFF... EF KÓNGULÓAR- MAÐURINN LÆTUR EKKI SJÁ SIG ÁÐUR EN FYRSTA AUGLÝSINGAHLÉIÐ BYRJAR... ÉG ER LOKSINS KOMINN „...ÞÁ EIGA ALLIR Í LANDINU EFTIR AÐ SKIPTA YFIR Á AÐRA STÖГ FERÐAMENN þurfa að muna eftir hlýju fötunum þegar þeir ákveða að leggja leið sína til Íslands eins og þetta par sem virti fyrir sér Austurstræti í nístandi kulda á dögunum. Morgunblaðið/Ómar Ferðamenn í desember Eftirlaunaósóminn ÉG varð fyrir miklum vonbrigðum með að þau Ingibjörg og Geir hyggjast leysa eft- irlaunaósómann með breytingum sem eiga að taka gildi í júlí á næsta ári. Eflaust hafa þau nægan þingstyrk til að fá þessa lausn samþykkta sem ekki er nein lausn. Ég segi, ekki nein lausn, vegna þess að þjóðin verður jafn ósátt eftir sem áð- ur. Hvers vegna að bíða fram yfir mitt næsta ár? Eyða að óþörfu dýr- mætum tíma í að karpa við stjórn- arandstöðuna um breytingar sem oft eru bara orðalag. Á meðan bætast fleiri og fleiri á spenann. Jafnvel ein- hverjir sem nú eru á þingi. Rétta lausnin er að leggja fram tillögu um að fella eftirlaunaósómann úr gildi og það strax. Miðað við hvernig stjórnarandstaðan hefur talað um ósómann samþykkir hún þetta strax ef hugur fylgir máli. Þessi sama stjórn eða ný getur svo samið nýja eftirlaunalöggjöf þegar búið er að leysa þau mál sem nú eru mest að- kallandi. Sigurður Oddsson verkfræðingur. Köttur í fóstri HINN 20. janúar á þessu ári stökk kisa, svöng og köld, inn um for- stofudyr á húsi við Laugaveg í Reykjavík. Íbúi gaf kisu að éta og setti hana aftur út. Hún kom fljótt aftur og sat við útidyrnar. Svo virtist sem hún hefði villst og ekki ratað heim. Svo fór að íbúi tók köttinn í fóstur og hefur hann dafnað vel, en þetta er læða, hvít á lit nema hún er bröndótt á baki, skotti og haus. Merkið 96 er í vinstra eyranu og hún var með svart og grátt hálsband. Ef réttir eigendur lesa þetta væri gott ef hún kæmist til síns rétta heimilis. Hægt er að hafa samband í síma 899-2423/552-4297. Góður árangur í Snyrtisetrinu MIG langar að segja frá reynslu minni af Snyrtisetrinu á Heilsu- verndarstöðinni. Ég sá í Velvakanda fyrir nokkru skrif um góðan árangur þar úr meðferð og ég ákvað að prófa hana, þar sem ég er mjög slæm af slitgigt bæði í hnjám og fótum og komst varla inn og út úr bíl fyrir verkjum. En eftir tvo tíma í þessari meðferð var ég allt önnur manneskja. Ég er að mestu verkjalaus og vil þakka þessari meðferð árangurinn. Guðbjörg. Ósamþykkt HEFUR Hafnarfjarð- arbær samþykkt stækkun Álvers? Er það í alvörunni satt að Hafnarfjarðarbær hafi samþykkt 40 þúsund tonna stækkun álvers- ins í Straumsvík? Get- ur það verið? Er bara kosið aftur ef einhverju er hafnað? Hafnfirðingar höfnuðu því að álverið yrði stækkað. Það var í fyrra, 2007. Í ljósi kreppunnar gildir þá lýðræði ekki? Af því að það er kreppa má þá stækka álver? Ef það má gleyma kosningu Hafnfirðinga í fyrra, má þá ekki líka gleyma því hverjir voru kosnir í ríkisstjórn síð- ast? Bæjarstjóri Hafnarfjarðar seg- ir stækkunina ekki hafa nein áhrif á umhverfið, samt eykst fram- leiðslugeta álversins úr 185 þúsund tonnum í 225 þúsund tonn. Það hlýt- ur að hafa einhver áhrif á umhverfi? Ásdís Sif Gunnarsdóttir. Sammála Kolbrúnu MIG langar bara að segja að ég er hjartanlega sammála pistli Kol- brúnar Bergþórsdóttur og því sem Agnes segir í sunnudagsblaðinu 30. nóv. Einnig langar mig að benda á að öll skemmdarverk borga skatt- borgararnir sjálfir. Lítið barnabarn mitt sagði við mig: „Þeir eru voða- legir sóðar það er bannað að henda rusli“ á meðan á mótmælunum stóð við Austurvöll. Borgarbúi. Hver kann textann? ÉG er að leita að gömlum texta sem var líklega sunginn í kringum 1950- 1960. Það eina sem ég hef úr text- anum er: „og skálum bræður, skál- um, það skapar fjör í sálum“. Þessi texti var sunginn við stúdentalagið „O jerum, jerum, jerum“. Er ekki einhver fróður sem getur liðsinnt mér? Netfangið mitt er, egg- ertss@gmail.com. Eggert Sigurðsson.         Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Félag kennara á eftirlaunum | Síðasti fræðslu- og skemmtifundurinn fyrir jól er kl. 13.30 í Stangarhyl 4. Félagsheimilið Gjábakki | Á þriðjudag, 9. des., verður jólagleði Glóðar í Gjá- bakka. Íþróttamaður og -kona ársins hyllt, jólasiðir frá ýmsum löndum, jóla- hollustuhlaðborð ásamt jólaglögg og ávaxtadrykkjum. Hraunsel | Jólafundur félags eldri borg- ara í Hafnarfirði verður fimmtudaginn 11. desember kl. 20. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Aðven- tuhátíð verður 12. desember kl. 18. Veislustjóri Árni Norðfjörð. Hátíð- arkvöldverður og skemmtiatriði. Hljóm- sveitin Fjörkálfarnir leikur fyrir dansi. Í lokin er boðið upp á veitingar. Verð 3.400 kr. s. 552-4161. Vesturgata 7 | Handverkssala verður föstud. 12. des. frá kl. 13-16. Vitatorg, félagsmiðstöð | Aðventu- og jólafagnaður verður 11. des. Við bjóðum jólahlaðborð, Kvennakór Reykjavíkur syngur og sigurvegarar í dansi sýna samkvæmisdans. Óperusöngvarinn Arn- ar G. Hjálmtýsson. Jólasaga, jóla- hugvekja, skráning í síma 411-9450.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.