Morgunblaðið - 06.12.2008, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 06.12.2008, Qupperneq 61
Menning 61BLOG.IS MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 2008 NÝJA HLJÓMPLATAN 2. UPPLAG KOMIÐ! 1. upplag á þrotum Faxafeni 10 · 108 Reykjavík · Sími: 517-5040 · www.hradbraut.is T V E I MUR ÁRUM Á UNDAN MENNTASKÓLINN HRAÐBRAUT MUN TAKA INN NÝJA NEMENDUR Á VORÖNN. INNRITUN LÝKUR 11. DESEMBER NK. Söngskólinn í Reykjavík Gjafakort á 7 vikna söngnámskeið: Nótnabækur / Sönglög Geisladiskar með ýmsum góðum flytjendum Gjafakort á ýmsa viðburði Söngtækni / Söngtúlkun Tónfræði / Nótnalestur Námsgögn sem tilheyra Fallegar bækur með vel völdu efni Vinsæl gjöf til söngvara / söngnema Hagstætt verð Tónleika Sýningar Nemendaóperunnar Söngleikjakvöld í uppsiglingu ÓVÆNT OG SKEMMTILEG JÓLAGJÖF SÖNGSKÓLINN Í REYKJAVÍK BÝÐUR UPP Á ÓVENJULEGAR, NYTSAMLEGAR OG SKEMMTILEGAR JÓLAGJAFIR Upplýsingar: www.songskolinn.is, sími 552 7366 Haukur Nikulásson | 5. desember 2008 Vinsæll og áhrifamikill lukkunnar maður genginn Það er söknuður að tón- listarmanni sem fékk að taka þátt í og vera með vinsælustu hljómsveitum landsins á sinni tíð. Tón- listin hans gaf manni góð- ar stundir og veitti mikinn innblástur á yngri árum. Það blasir við flestum að Rúnar hafi verið mjög vinsæll og verið í flestu tilliti lukkunnar maður í persónulegu lífi. Ég votta ástvinum hans samúð mína. Verk hans lifa. Meira: haukurn.blog.is Stefán Friðrik Stefánsson | 5. desember 2008 Rúnar Júlíusson látinn Rúnar Júlíusson var eig- inlega hr. Rokk í huga flestra landsmanna. Hann hefur verið samofinn ís- lenskri tónlistarsögu í yfir fjóra áratugi, eða frá því að Hljómar byrjuðu sinn glæsilega feril. Lög eins og Heyrðu mig góða, Fyrsti kossinn, Hamingjulagið, Tasko Tostada, Betri bílar – yngri konur, Sveitapiltsins draumur, Mýrdalssandur og ótalmörg fleiri hafa mótað feril hans. Ég keypti í fyrradag safnplötuna hans og var að hlusta á hana í gær. Þetta er sannarlega merkt ævistarf. Rúnar hefur ekki aðeins verið tónlist- armaður, hann hefur verið útgefandi tón- listar og pródúsent og á farsælan feril að baki. Ég vil votta fjölskyldu hans innilega samúð mína. Blessuð sé minning eilífð- artöffarans frá Keflavík. Meira: stebbifr.blog.is Kikka-Kristlaug María Sigurðardóttir | 5. desember 2008 Höfðingi fallinn frá Fyrst þegar ég flutti í Bítlabæinn fyrir rúmum 14 árum síðan fannst mér einstaklega gaman að sjá þau Rúnar og Maríu á röltinu í bænum eða í Samkaup - bara eins og hvert annað fólk! Ég kynntist Rúnari svo þegar ég hringdi í hann og bað hann að gera mér greiða - hann sagði strax já, án þess að þekkja mig nokkuð. Fráfall Rúnars er mikið áfall fyrir tónlist og útgáfu tónlistar á Íslandi. Frægasti sonur Bítlabæjarins er fallinn frá og skilur eftir sig skarð sem enginn getur fyllt. Ég sendi Maríu Baldursdóttur og fjölskyldu mínar innilegustu samúðar- kveðjur. Meira: kikka.blog.is Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn Ómar Ragnarsson | 5. desember 2008 Ekki seldur, sárt saknað Rúnar Júlíusson tengist mér sérstökum böndum. Í meira en þrjátíu ár var hann fastamaður í svo- nefndu Stjörnuliði sem keppt hefur árlega á ýms- um stöðum víða um land. Leikmenn í þessu liði hafa líkast til verið vel á annað hundrað alls í gegnum árin. Eðli málsins samkvæmt hefur verið mik- ið gegnumstreymi leikmanna í liðinu á svo löngum tíma því stjörnur á sviði lista, stjórnmála og íþrótta koma og fara. Rúnar var eini leikmaðurinn fyrir utan okkur bræðurna, Jón og mig, sem hefur leikið með liðinu allan tímann og aðeins misst úr tvo eða þrjá leiki. Alltaf kom hann, ljúfur, léttur og yndislegur, frá Keflavík og lagði sitt af mörkum hvernig sem heilsan var. Gull að manni, ljúfur, brosmildur og jákvæður. Fallinn er frá sá sem best söng lagið „Þú ein“ við brúðkaup. Hans er sárt saknað. Hann átti engan sinn líka. Meira: omarragnarsson.blog.is Magnús Geir Guðmundsson | 5. desember 2008 Hvíl í friði, kæri eldhugi! Það eru alltaf sorgartíð- indi er eldhugar og af- reksmenn kveðja okkur langt um aldur fram! Það á svo sannarlega við um blessaðan drenginn hann Rúnna Júll, eilífð- arunglinginn með stuð í hjarta! Á honum sannast hið fornkveðna enn einn gang- inn, að „hetjurnar deyja jafnan ungar“. Í fáum orðum sagt er Rúnar mér fyrst og síðast kær í minningunni fyrir hversu ljúfur, einlægur, hreinn og beinn hann var í allri framkomu, aldrei vottur af ein- hverjum „stjörnuhroka“ eða merkileg- heitum! Þá stóðst alltaf það sem hann sagði undantekningarlaust, því kynntist ég fljótt að var honum eiginlegt! Meira: meistarinn.blog.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.