Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1926, Blaðsíða 5

Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1926, Blaðsíða 5
Skýrsla um starfsemi Vjelstjórafjelags íslands árið 1925. Árið 1925 voru haldnir 5 fjelagsu Fundir. fundir, stóð einn þeirra (aðalfund- ur) yfir í tvo daga. Stjórn fjelagsins hjelt alls tíu fundi. — Með aðstoð viðkomandi vjelstjóra, Kaupsamn. náðist snemma á árinu samkomulag við Björgunar- um launin: á varðskipinu „Þór“. Var fjelag Vest- samningur E. í. tekinn til hliðsjón- mannaeyja. ar. Fengust tilsvarandi laun miðað við vjelai'stærð og auk þess 17% dýrtíðaruppbót, 18000 kr., slysatrygging, aldurs- hækkun, sumarleyfi o. fl. Hiklaust má telja þetta góðan: árangur og allstórt skref upp á við (sbr. þó hækkun dýrtíðarinnar). Einkum þó þegar tillit er tekið til slysatryggingarinnar, sem ekki var áður. Má sjerstaklega þakka þetta festu og áhuga vjel- stjórans, sem hlut átti að máli. ítrekaðar tilraunir voru gerðar til Kaupsamn. þess að ná samningi við það fjelag, við Eimsk.f jel. en árangurslaust. Það sem á milli Suðurlands. bar var það, að vjer fórum fram á, að fjelagið greiddi iðgjald til vá- tryggingar, er næmi 150 kr. á mann, og Vjelstjóra-

x

Ársrit Vélstjórafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Vélstjórafélags Íslands
https://timarit.is/publication/738

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.