Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1926, Blaðsíða 27

Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1926, Blaðsíða 27
Yj elstj óraskólinn Flestum mun svo fara, sem á skóla hafa verið eða nám hafa stundað á einhverju sviði, að þeim er einkar ljúft að minn- ast þess tíma. Og þó námið hafi gengið tregt og fjárskortur og erfiðleikar ýmsir hafi hindrað á þeim árum,þá gleymist það flj ótt vegna tilfinn- ingarinnar um að hafa þó að lokum sigrast á erfiðleikun- um og hlotið það vegabrjef út á lífs- leiðina, sem svo margar andvöku- stundir hafði kostað. Eigi ósjaldan verður og kenslustofnunin og minningarnar um hana, einskonar kyndill í hugskoti manna, sem örvar til framtaks- semi og hvetur til dáða. Vjer efumst eigi um, að mörgurn nemendum Vjel- M. E. Jussen forstöðuniaður vjelstjóraskólans.

x

Ársrit Vélstjórafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Vélstjórafélags Íslands
https://timarit.is/publication/738

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.