Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1926, Blaðsíða 33

Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1926, Blaðsíða 33
Grerðardónrur í málinu: Meirihluti samning'snefndar frá 1921 gegn stjórn Vj elstj órafj elags íslands, Þegar samningar Vjelstjórafjelagsins við Fjelag íslenskra botnvörpuskipaeigenda var útrunninn 1. okt. 1921, hófust samningsumleitanir fyrir tilmæli F. í. B. Var formaður Vjelstjórafjelagsins við samn- ingsumleitanirnar fyrir hönd þess. Sat hann fundi með samningsnefnd útgerðai*manna í hvert sinn, er hann var í bænum, fram í nóvembermánuð, án þess að samkomulag næðist. Skömmu seinna var samþykt á fundi að skipa 5 manna nefnd til að semja við útgerðarmenn, og skyldi formaður fjelagsins vera formaður hennar. Fer nefndin síðan á fund utgerðarmanna til að ræða samningana, og tekur með sjer varaformann í stað formanns, sem ekki var heima. Undirritaði nefndin samningana skömmu síðar. Máli þessu lýsir formaður í ársskýrslu sinni þannig: „Samningur við F. I. B. Samningum 1921 er hald- ið óbreyttum til 1. október, þrátt fyrir marg- ítrekaðar tilraunir frá útgerðarfjelagsins hálfu, að fá þeim breytt oss í óhag. í október takast umræður um samningana fyrir árið 1922. Átti fjelagið í hörð-

x

Ársrit Vélstjórafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Vélstjórafélags Íslands
https://timarit.is/publication/738

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.