Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1926, Blaðsíða 11

Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1926, Blaðsíða 11
9 að sjáfarútvegsnefnd hafi ekki verið okkur sem holl- ust. TillaRa ráðuneytisins varð að lögum. Má nú bú- ast við, að undanþágufarganið fá nýjan byr í seglin. Til umræðu hefir komið að hefja undirbúning til þess að breyta vjelgæslulögunum, en það mál er eigi kom- ið lengra. Seint í júlímánuði var efnt til skemti- Skemtiferð. ferðar í bifreiðum austur yfir Hellis- heiði í svonefndan Þrastaskóg. Varð þáttaka öllu minni en vænta mátti, en ferðin tókst vel. Ljetu þeir vel yfir, sem fóru, og voru hinir ánægðustu. Eigi löngu eftir að samningur fyrir Kaupsamn. árið 1925 var gerðui’, kom það í við F. í. B. ljós, að menn voru yfirleitt ekki og styrktar- ánægðir með hann. Stjóniin rjeðst sjóður vjel- því í að segja honum upp frá 1. okt. stjóra þess. að telja, í þeii'ri von að takast mundi að ná hagkvæmari samningi Hefir síðan verið mikið rætt og ritað um samning þenna. Voru fjórir fjelagsfundir haldnir, sem að mestu voru helgaðir þessu máli. Voru í samnings- nefnd kosnir þeir hr. Júlíus Kr. Ólafsson, hr. Magm ús Guðbjartsson og hr. Jóhann Jónsson. Á sex stjórnarfundum hefir málið verið til umræðu. Því miður x-eyndist aðstaðan miklu erfiðari en menn höfðu gext sjer vonir um. Eftir mikið kai*p við samn- inganefnd útgerðarmanna, náðist samkomulag um samningsgrundvöll, sumpart fast kaup og sumpart prósentur af brúttó afla. Endanlegt samkomulag gat þó ekki orðið á fyrstu samningsfundunum, og

x

Ársrit Vélstjórafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Vélstjórafélags Íslands
https://timarit.is/publication/738

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.