Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1926, Blaðsíða 28

Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1926, Blaðsíða 28
26 stjóraskólans sje mörgum svo farið, sem á hefir verið minst, og þeir telji vel viðeigandi að birta í riti fjelagsins eitt eða annað sem minnir á hann. Ef fjelagið yrði þess megnugt að gefa út rit, mætti til skólans sækja margan fróðleik, sem vjel- stjórum yfir höfuð væri þörf á að rifja upp. Á því teljum vjer engan vafa. Nú þegar skólinn byrjar annan áratuginn, má telja viðeigandi að birta árangur prófanna, sem haldin hafa verið. Bæði nöfn og tölur þær, sem hjer fara á eftur, eru gamlir kunn- ingjar. Þeir, sem tóku próf við vjelfræðideild Stýri- mannaskólans eru þessir: Árið 1918. Nr. 1. Brynjólfur B. Magnússon 55 stig — 2. Júlíus. Kristinn Ólafsson 49 — — 3. Markús Krístinn ívarsson 66 — — 4. Hafliði Jónsson 60 — — 5. Jón Hjálmarsson 50 — — 6. Freygarður Þorvaldsson 63 — 1914. — 7. Gísli Jónsson 61 — — 8. Bjarni Ámundason 35 — — 9. Bjami Jónsson 36 — — 10. Sigurbjöm Jóhannsson 42 — — 11. Guðmundur Guðjónsson 46 — — 12. Hallgrímur Jónsson 71 —

x

Ársrit Vélstjórafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Vélstjórafélags Íslands
https://timarit.is/publication/738

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.