Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1926, Blaðsíða 40

Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1926, Blaðsíða 40
38 það ljóst. Enda áttu sumir meðlimir hennar frum- kvæði að þessari ráðstöfun. Enda þótt meðlimum sjórnrinnar, á hverjum tíma, sje það alls ekki kappsmál, að hafa öll hin veiga- mesta störf með höndum, svo sem kaupsamninga og annað, þá ættu menn að veita því athygli að svona yfirmat á leiðtogum, getur á stundum verið mjög varhugavert. Fyrst og fremst er hætt við að það kasti rýrð á þá menn, sem vikið er til hliðar, ef til vill að ásitæðulausu, og í öðru lagi er ekkert líklegra en að það losi um þann grundvöll, sem málin hafa verið reist á í upphafi. Mun það í reyndinni sýna sig þó seinna verði. „Hugsið um það háttvirtu með- limir!“ Virðingarfylst. F. h. stjórnar Vjelstjórafjelags Islands Hallgr. Jónsson pt. form.

x

Ársrit Vélstjórafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Vélstjórafélags Íslands
https://timarit.is/publication/738

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.