Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1926, Page 40

Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1926, Page 40
38 það ljóst. Enda áttu sumir meðlimir hennar frum- kvæði að þessari ráðstöfun. Enda þótt meðlimum sjórnrinnar, á hverjum tíma, sje það alls ekki kappsmál, að hafa öll hin veiga- mesta störf með höndum, svo sem kaupsamninga og annað, þá ættu menn að veita því athygli að svona yfirmat á leiðtogum, getur á stundum verið mjög varhugavert. Fyrst og fremst er hætt við að það kasti rýrð á þá menn, sem vikið er til hliðar, ef til vill að ásitæðulausu, og í öðru lagi er ekkert líklegra en að það losi um þann grundvöll, sem málin hafa verið reist á í upphafi. Mun það í reyndinni sýna sig þó seinna verði. „Hugsið um það háttvirtu með- limir!“ Virðingarfylst. F. h. stjórnar Vjelstjórafjelags Islands Hallgr. Jónsson pt. form.

x

Ársrit Vélstjórafélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Vélstjórafélags Íslands
https://timarit.is/publication/738

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.