Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1926, Qupperneq 27

Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1926, Qupperneq 27
Yj elstj óraskólinn Flestum mun svo fara, sem á skóla hafa verið eða nám hafa stundað á einhverju sviði, að þeim er einkar ljúft að minn- ast þess tíma. Og þó námið hafi gengið tregt og fjárskortur og erfiðleikar ýmsir hafi hindrað á þeim árum,þá gleymist það flj ótt vegna tilfinn- ingarinnar um að hafa þó að lokum sigrast á erfiðleikun- um og hlotið það vegabrjef út á lífs- leiðina, sem svo margar andvöku- stundir hafði kostað. Eigi ósjaldan verður og kenslustofnunin og minningarnar um hana, einskonar kyndill í hugskoti manna, sem örvar til framtaks- semi og hvetur til dáða. Vjer efumst eigi um, að mörgurn nemendum Vjel- M. E. Jussen forstöðuniaður vjelstjóraskólans.

x

Ársrit Vélstjórafélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Vélstjórafélags Íslands
https://timarit.is/publication/738

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.