Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1929, Side 6

Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1929, Side 6
4 Líti menn til baka um þessi ár, og til þess ástands, sem þá var, verður ekki hjá því komist að gjöra sjer grein fyrir tildrögunum til stofnunar fjelagsins, hvort nokkur knýjandi nauðsyn hafi verið orsök þess. Áður en jeg minnist á starfsemi fjelagsins þetta árabil, vil jeg leyfa mjer að fara nokkrum orðum um aðstæðurnar, sem í upphafi voru fyrir hendi, og það, sem fyrir stofnendunum vakti. Stofnendur þessa fjelags höfðu fengið það hlut- sikifti að gæta fyrstu eimvjelanna, sem hingað voru keyptar, og fundu best hvar skórinn krepti. Þeim varð það fljótlega ljóst, að þá skorti margt til þess að standa jafnfætis erlendum stéttarbræðrum. Og þeim varð það og af eigin reynslu ljóst, að vjelskipa- útvegurinn, sem þá var að byrja hjer, mundi bíða ómetanlegt tjón, ef þeirri framtakssemi fylgdi ekki aukin mentun á iðnaðarsviðinu, og vaxandi skilning- ur á gagnsemi vjelanna. Erlendis voru skipa- og vjelasmiðjur til verklegs náms, sjerskólar til þess að nema í bóklega fræði, og svo skip af öllum stærðum til æfinga. En hjer var um fátt að velja. Ófullkomin vjelaverkstæði, og eng- inn sikóli. Á fyrstu skipunum voru menn að mestu sínir eigin kennarar. Til bóklegs náms var ekki í ann- að hús að venda, það þurfti að sækja til annara landa og sýnilegt var, að fáir mundu eiga kost á því. Eðlilegast hefði verið að þeir, sem hættu fje sínu í hinn nýja útveg, hefðu í byrjun gert kröfu til lands- stjórnarinnar um, að hún ráðstafaði því, að hjer- lendir menn lærðu vjelstjórastarfið. Reynsla var er- lendis fengin fyrir því, að vjelar voru því aðeins
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Ársrit Vélstjórafélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Vélstjórafélags Íslands
https://timarit.is/publication/738

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.