Morgunblaðið - 13.12.2008, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 13.12.2008, Qupperneq 60
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 2008 / ÁLFABAKKA / KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI METSÖLUBÓKIN TWILIGHT SEM HEFUR FARIÐ SIGURFÖR UM HEIMINN ER KOMINN ÚT Á ÍSLANDI SVALASTA MYND ÁRSINS EIN STÆRSTA BÍÓOPNUN Á ÞESSU ÁRI Í USA MYNDIN SEM GERÐI ALLT BRJÁLAÐ Í USA EMPIRE TWILIGHT kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára HIGH SCHOOL MUSICAL 3 kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 síð. sýn. LEYFÐ SÝND Í KRINGLUNNI - ROGER EBERT - SÆBJÖRN, MBL ÁSGEIR - SMUGAN - GUÐRÚN HELGA, RÚV SÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK FRÁ RIDLEY SCOTT, LEIKSTJÓRA AMERICAN GANGSTER OG GLADIATOR. SÝND Í ÁLFABAKKA NEW YORK TIMES - ROGER EBERT - POPPLAND S.V. – MBL. VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA HEIMSFRUMSÝNG Á MAGNAÐRI STÓRMYND Í ANDA INDEPENDENCE DAY BYGGÐ Á EINUM BESTA VÍSINDATRYLLI ALLRA TÍMA! KLUKKAN TIFAR OG ÞEGAR HÚN STÖÐVAST ER TÍMA OKKAR Á JÖRÐINNI LOKIÐ! EKKERT GETUR UNDIRBÚIÐ ÞIG FYRIR WWW.AINTITCOOLNEWS.COM “A STRANGE THING HAPPENED ON MY WAY TO RIDICULE MY WIFE’S LOVE FOR TWILIGHT… I KINDA SORTA FELL A LITTLE IN LOVE TOO.” - HARRY KNOWLES á allar 3D sýningar merktar með grænuSPARBÍÓ 850 krr THE DAY THE EARTH STOOD STILL kl. 6D - 8D - 10:20D B.i. 12 ára DIGITAL CITY OF EMBER kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 7 ára MADAGASCAR 2 m/ísl. tali kl. 1:30 - 2D - 3:30 - 4D - 6 LEYFÐ DIGITAL MADAGASCAR 2 m/ensku tali kl. 2 - 4 - 8 - 10:20 LEYFÐ BODY OF LIES kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára BODY OF LIES kl. 5:30 - 8 - 10:30 LÚXUS VIP TWILIGHT kl. 6D - 8D - 10:30D B.i. 12 ára DIGITAL CITY OF EMBER kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10:30 B.i. 7 ára MADAGASCAR 2 m/ísl. tali kl. 2D - 4D - 6D LEYFÐ DIGITAL MADAGASCAR 2 m/ensku tali kl. 8:30D LEYFÐ DIGITAL W. kl. 10:10 B.i. 12 ára FERÐIN TIL TUNGLSINS kl. 43D - DIGITAL LEYFÐ 3D - DIGITAL GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 2 ( engin sýning laugardag ) LEYFÐ Í VIKUNNI bárust mér þærhughreystandi fréttir aðspjallþáttastjórnandinn dáði, geðþekki en umfram allt hökustóri Jay Leno væri alls ekki á leiðinni út af sjónvarpsstöðinni NBC, þó hann væri að hætta með hinn geypi- vinsæla þátt The Tonight Show næsta vor (hann tók við keflinu af hinum gríðarlega vinsæla Johnny Carson árið 1992). Klausa í samn- ingum hans er að bjarga okkur aðdáendum frá vonleysi og eymd, því karlanganum er forboðið að ráða sig til starfa hjá annarri stöð. Leno mun því ekki setjast í helgan stein, eða bílapússningar, heldur mun hann stýra nýjum þætti sem mun einfaldlega heita The Jay Leno Show. Þátturinn verður, til allrar hamingju, fimm sinnum í viku á besta tíma eftir kvöldmat. Þátturinn mun hefja göngu sína næsta haust. Já, þið heyrðuð rétt. Ég er mikillaðdáandi Jay Leno. Ástæðan fyrir því að ég er að árétta þetta, standa með mínum manni, er að mér finnst ég sífellt vera að heyra raddir sem hallmæla Leno. Segja hann ófyndinn, hallær- islegan og hann hafi ekki roð við helstu keppinautunum, þeim Conan O’Brien (sem mun taka við af hon- um) og David Letterman. Þeir séu meinhæðnari, glúrnari, beittari og bara miklu betri á allan hátt. Mér finnst eins og ég heyri þetta að- allega frá svokölluðum hippsterum og kúlistum, menningarvitum með puttann á púlsinum. Salt jarðar dreifir sér frekar í kringum hinn al- þýðlega Leno sem veit upp á hár hvað hann er að gera. Bjálfaleg grafíkin, aulalegu brandararnir – já venjulegheitin, jafnvel hallær- islegheitin eru, eins einkennilega og það hljómar, það sem heillar við Leno. Þetta er eitthvað svo … niðri á jörðinni.    Ástæða þess að ég dróst að Lenoá sínum tíma er eiginlega fremur einföld og þeir eru ábyggi- lega margir sem geta samsamað sig því sem á eftir fer. Ég er meira en nokkuð annað háður Leno og sæki ekki í þættina vegna einhverrar snilldarlegrar, djúpspakrar og framsækinnar útfærslu. Þátturinn hefur þannig alltaf verið sýndur seint á kvöldin, 22.50, og tímasetn- ingin hefur mikið að segja. Um þetta leyti er athyglin farin að dofna, ef henni var ætlað eitthvað annað en gláp, og hættan á að mað- ur „detti“ inn í einhvern sjónvarps- þáttinn er í hámarki um þetta leyti. Þá er þátturinn í opinni dagskrá á Skjá einum, annað atriði sem skipt- ir máli. Form þáttanna er reyndar snilld- arlegt, þátturinn rúllar áfram án þess að hiksta og virkar sem hið besta heiladeyfilyf. Því að á þessum tíma vill maður slökkva – fremur en kveikja, búinn að vera á lífsins fart frá því snemma um morguninn.    Og einmitt vegna þessa er Lenomeð þetta spjallþáttaform á tæru, fremur en hinir sem ég nefndi. Þetta snýst ekki um að kveikja í fólki, æsa það eða storka því með útspekúleraðri hnyttni. Miklu heldur á þetta að vera sefjun. Græskulaust gaman. Dásamleg dempun. Með öðrum orðum: Af- þreying. Þetta skilur Leno … mað- ur fólksins. Hann lifi! Lengi lifi Leno! AF LISTUM Arnar Eggert Thoroddsen » Form þáttanna erreyndar snilldarlegt, þátturinn rúllar áfram án þess að hiksta og virkar sem hið besta heiladeyfilyf. Ódauðlegur Leno er með „töttsið“, hvað sem hippsterar og kúlistar segja …
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.