Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1966, Blaðsíða 24

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1966, Blaðsíða 24
22 Quadronal, pyraverin, saridon, dolormin, keopyrin (R), iladuron (R), Eu-Med (R) o. m. fl. 3. Salicylsýru og phenacetin-afbrigði: Phenalgytin (R), Rp. treupel-tabl. (R), Rp. treupel (R), suppositorium, antralgin (R), einnig sem suppositorium f. börn, dolviran (R), Rp. gelonida antineuralgica (R), Rp. duaneo 0,5 (R) cum codein o. m. fl. 4. Salicylsýru-, phenacetin- og pyrazolon-afbrigði: Salipyrin (R), ophinal (R), bonasanit (R), pyracol (R) o. m. fl. Notkun sterkra verkjarlyfja, svokallaðra „neurotica“ til lyfjaforgjafar er þá fyrst nauðsynleg, ef önnur lyf bera ekki tilætlaðan árangur. „Indication“ fvrir slíkri lyfjaforgjöf tann- lækna mætti nefna kjálkabrot eftir slys, mjög sársaukafullan „tumor“ á lokastigi og aðra bólgu og ígerðarsjúkdóma í munn- holi. Jafnhliða slikri lyfjaforgjöf ber að hafa í huga að þessi lyf bera í sér hættuna á „Euforia" (annarleg vellíðan), og „Eufomania“ (fíkn). Morphininspýting undir húð eða í vöðva er fljótvirk. Um 60% magnsins útskilst með þvaginu, afgang- urinn er klofinn í einfaldari efnasambönd í lifrinni. Eftir 6 tima hefur meginmagn morfinsins yfirgefið likamann. Við einstaka morfinlyfjaforgjöf er ekki mikil hætta á aukaverk- unum, þó ber stundum á ógleði og uppköstum, einkum i upp- réttri stöðu. Aðalhætta morfíns liggur i áhrifum þess á önd unarkerfið, sem getur jafnvel algerlega lamast, ef mikið magn er gefið. Tannlæknir ætti ekki að gefa stærri morfinskammt en svarar 10—15 mg. sem innspýtingu í vöðva eða undir húð, að undangenginni nákvæmri sjúkdómsgreiningu. Sem skráð mrfínlyf má nefna: Morphinum hydrocloricum M R K (R) með 0,01 g. Af hinum mikla fjölda tilbúinna deyfi- og verkjarlyfja mor- fíns og morfínsafbrigða mætti nefna: Levorphanol-tartrat, amp. með 20 mg. Pethidin-hydrocolorid, amp. með 30 mg. Dolantin (R) (Pethidin-hydroclorid).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.