Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1966, Blaðsíða 34

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1966, Blaðsíða 34
32 ur var í samtölum við foreldra barnanna í báðum hópunum. Foreldrar barnanna voru heimsóttir, þegar kostur var á því, annars voru spurningalistar sendir þeim til útfvllingar. Þótt fullkomnar upplýsingar fengjust ekki í öllum tilfellum, var samvinna með afbrigðum góð. Eftirfarandi upplýsinga var leitað í hverju tilfelli: 1. Nafn, kyn, fæðingardagur og heimilisfang barnsins. 2. Nafn fæðingarlæknis og/eða ljósmóður. 3. Fæðingarþungi barnsins og lengd meðgöngutíma móður. 4. Fjöldi systkina barnsins og aldur þeirra. 5. Staðsetning og stærð líkamsgallans. 6. Nafn, fæðingardagur og heimili foreldra. 7. Starf föður. Alls voru 108 CL/CP tilfelli skrásett. Tímabilið 1956—62 var valið sem útreikningstímabil, þar sem skýrslugerðir voru nákvæmastar á þessu tímabili. Á þessum 7 árum fæddust 32,976 lifandi börn á Islandi. Þar af voru 68 með skarð í vör eða holgóma. Samkvæmt þessum tölum fæddist barn með CL/CP af hverjum 485 fæðingum, eða 2.061 af hverjum 1000 (Skrá I). Til samanburðar var Skrá II sett saman. Tölur í þessari skrá eru teknar úr greinum, sem lýsa rannsóknum á CL/CP, sem gerðar voru á frekar stórum liópum, og má álita, að þær tákni tíðna þessara likamsgalla á hverjum stað. Eins og sjá má, er tíðni CL/CP hæst á íslandi, þar næst kemur Finn- land og Sviþjóð. Þó að ísland virðist hæst af þessum lönd- um, sem eru á Skrá II, má ekki gleymast, að öll skilyrði til rannsókna á Islandi eru með afbrigðum góð, og því minni líkur til þess að tilfelli nái ekki skrásetningu en viðast ann- ars staðar. Af þessum 68 börnum voru 40 (58.8%) drengir og 28 stúlk- ur (41.2%). Þessi mismunur virðist sambærilegur við niður stöður frá öðrum löndum (Skrá III). Á rannsóknartímabil- inu fæddust fleiri drengir en stúlkur á íslandi. Þessi mismun- i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.