Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1966, Blaðsíða 38

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1966, Blaðsíða 38
36 algengara í sveinbörnum heldur en meybörnum. Hugsanleg skýring á þessari staðreynd er, að kvenkynið hafi meiri mót- stöðu gagnvart erfðum orsökum likamsgallans. Með öðrum orðum: þótt styrkleiki hinna erfðu orsaka sé hinn sami í báð- um kynjum, er mótstaða kvenkynsins meiri, sem orsakar það. að líkamsgallinn kemur síður fram hjá kvenkvninu. Þótl likamsgallar þessir komi síður fram hjá kvenkyninu, má ekki gleyma því, að hinar erfðu orsakir eru eftir sem áður til staðar, og ef mótstaða kvenkynsins er meiri, getur það „flutt“ meiri styrkleika af erfðum orsökum en karlkynið. Þessi „hypothesis“ gæti skýrt niðurstöður þær, sem fengust við samanburð á tiðni CL/CP í móðurætt og föðurætt íslenzku tilfellanna. Undanfarna tvo til þrjá áratugi hefur hlutverk tannlækna í viðureigninni við þessa likamsgalla stóraukizt. Má segja, að án aðstoðar tannlæknis sé nærri útilokað að ná fullkom- inni bót á palatoschisis, þrátt fyrir snilli skurðlæknanna. Allir meiri háttar gallar á gómnum hafa í för með sér truflun á tannstæði, missi tanna og periodontitis. öllum er ljóst, hve þýðingarmikið hlutverk tennurnar eiga í viðhaldi þess forms, sem skurðlækninum tekst að ná. Nú til dags þurfa því flestir tannlæknar að meðhöndla þessa sjúklinga og komast því ekki hjá hinum margvíslegu spurningum aðstandenda þessara barna. Hverjum tannlækni er því nauðsynlegt að afla sér þekkingar, ekki eingöngu viðvíkjandi aðgerðinni, sem fram á að fara, heldur einnig gagnvart þessu vandamáli sem heild. Þótt aðeins hafi verið stiklað á stóru í þessari grein, er það von min, að hún gefi sæmilegt yfirlit yfir tíðni og arfgengi chilochisis og palatoschisis á fslandi. Enn er verið að vinna úr gögnum, sem fyrir hendi eru, og góðar vonir standa til þess, að áframhald verði á þessum rannsóknum á fslandi. Rannsókn sem þessi getur því aðeins tekizt, ef náin sam- vinna allra hlutaðeigandi aðila er fyrir hendi. í framkvæmd íslenzku rannsóknarinnar var þessi samvinna með afbrigðum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.