Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1966, Blaðsíða 17

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1966, Blaðsíða 17
15 Lyfjaforgjöf Ritnefnd árbókar Tannlæknafélags fslands hefur mælzt til þess, að ég skrifaði eitthvað um lyflækningar tannlækna í ár- Lókina. Mér er að sönnu ljúft að verða við þessu, en vil þó strax geta þess, að mig skortir þá sérþekkingu, sem til staðar þyrfti að vera, svo gera mætti þessu efni nægilega góð skil. hó vil ég eftir 16 ára „setu“ í lyfjanefnd T.F.t. gjarnan ^eggja fram minn skerf, þó ekki væri nema til þess að reyna a<*> glæða aftur áhuga tannlækna, einkum þeirra eldri, á lyfja- íræði og lyfjagjöf. Með lyfjareglugerðinni frá 1950 var tvimælalaust stigið sPor í þá átt, að drepa niður áhuga íslenzkra tannlækna á að fylgjast með nýjungum og framförum í lyfjaframleiðslu og Lyflækningum. þar sem lyfjareglugerðin sneið þeim svo þröng- an stakk, hvað lyfjagjöf snerti, að þekkingarleit tannlækna a lyfjasviðinu kom sjúklingum þeirra raunverulega að óveru- legu gagni. Með hinni nýju lyfjareglugerð frá 1964 hefur þetta breytzt m)ög til batnaðar, — þökk sé þeim, er að því stuðluðu. Á næst- Unni má vænta frekari endurbóta á núverandi reglugerð um tannlaeknalyf. Einnig er hægt og sigandi unnið að vissri samræmingu á lyfjum, lyfjagjöf og lyfjakennslu tannlækna fyrir öll Norð- Urlöndin af norrænni lyfjanefnd tannlækna. Einn veigamikill þáttur i lyflæknisstörfum tannlækna er svokölluð „Praemedication“ eða lyfjaforgjöf. Flestir sjúklingar, er leita til tannlæknis í fyrsta sinn, eru haldnir vissir eftirvæntingu eða jafnvel kvíða; eru í meiri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.