Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1966, Blaðsíða 58

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1966, Blaðsíða 58
56 legt eða æslrilegt að fá niður í tannbogann. Tannboginn getur verið jafn og fallegur, barnatönn horfin fyrir löngu og skarð það, er hún skildi eftir að fullu lokað, svo framjaxl liggur næst hliðarframtönn. Ef lega augntannar er mjög óæskileg til réttingar, félagsleg staða sjúklings slæm, heimili fjarri orthodontista, fjárhagur mjög lélegur, eða annað slíkt, er komi í veg fyrir meðferð, getur úrdráttur verið eina færa leiðin. I þeim tilfellum sem fullorðinstönnin er dregin úr, er barna- tönnin venjulega látin haldast, ef hún er þá ekki farin áður, þar til rótin er alveg eydd og tönnin fellur. Avallt skal skera inn á tönn þeim megin tannbogabeinsins (processus alveolaris), sem stytzt er inn á hana. Ef skorið er (buccalt) inn á lingvaltstæða tönn, verður að fjarlægja svo mikið bein, að vafasamt er, hvort beinfylling yrði fullkomin. Oft er þörf á að draga úr fullorðinstennur til að koma stöðnuðum augntönnum efri góms niður í tannbogann. Ber þá fyrstar að telja 4 + 4, þótt 5 + 5 séu all oft teknar, þegar aðeins er þörf á litlu rými, þar sem þá verður meiri mesialt- færsla á 6 + 6 en ella. Ef staðnaða augntönnin hefur eytt rót hliðarframtannar- innar svo mjög, að henni verði ekki bjargað, er hliðarfram- tönnin stundum dregin úr og augntönnin látin koma í henn- ar stað. Ef sex ára jaxlinn, þeim megin sem þörf er úrdráttar vegna staðnaðrar augntannar, er með mjög mikla tannátu, bólgur 10. mynd. sýnir modelin af S. Ö. sjúklingi nr. 188, 14)4 árs gamalli stúlku, bitið er I. klassi Angles, gleiðstaða i báðum gómum, heldur djúpt bit og 3 + palatalt stöðnuð, a, b, c, d. Orsökin er sennilega fjarlægð kíms- ins frá endanlegum stað tannarinnar og/eða röng vaxtarstefna. Skorið var ofan af 3 + og sementeraður í ltana krókur og edgewisetæki sett í báða góma. 3 + var færð í rétt bit með fingurfjöður og bitið opnað á meðan með bitplötu, sem um leið hjálpaði við að fá varanlega bithækkun. Meðferðin tók 3 ár, ]>ar sem sjúklingurinn var ósamvinnu])ýður og mætti illa, en samt náðist góður árangur að lokum, a, b, c, d. Ætlast var til, að plötur yrðu notaðar til stuðnings í báða góma í 1—2 ár a. m. k.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.