Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1966, Blaðsíða 15

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1966, Blaðsíða 15
13 var því mjög félagslyndur maður og hrókur alls fagnaðar, hvar sem hann kom. Hugur Skúla hneigðisi til mennta enda bráðger og góðum gáfum búinn. Settist hann i menntaskólann í Reykjavík og lauk þaðan stúdentsprófi sumarið 1940. Um haustið 1941 hélt Skúli til Bandarikjanna og hóf nám í tannlækningum við University of Iowa, Iowa City. I júní 1945 lauk hann þar námi og kom skömmu siðar heim til Islands. I Reykjavík opnaði hann tannlækningastofu og hóf læknis- starfið. Skúli varð strax mjög eftirsóttur tannlæknir, sökum starfshæfileika sinna og fágaðrar framkomu gagnvart sjúkl- mgum sínum, enda átti hann auðvelt með að kynnast þeim °g ávinna sér traust þeirra. Oft var vinnudagurinn orðinn langur og lýjandi, en þrekið og áhuginn óbilandi, þar til heils- an fór að gefa sig og hann varð að stilla vinnunni í hóf. Síðustu árin hafði Skúli tekið að sér kennslu við tannlækna- deild Háskóla Islands og naut þar mikilla vinsælda, bæði sam- kennara sinna og nemenda. Skúli Hansen tók um langt árabil virkan þátt í starfi T.F.I. °g sat lengi í stjórn félagsins. Okkur, sem áttum því láni að fagna að vinna með honum er minnisstæð prúðmannleg fram- homa, látlaus hæverska, samofin skarpri athugun á þeim málefnum, er úrlausnar þörfnuðust. Skúli bar með sér svipmót heimsborgarans í þessa orðs beztu merkingu, enda víðförull og víðsýnn. Ein var sú list, er ætíð átti hug hans allan, en það var tónlistin. Hafði hann srnám saman eignast eitt fullkomnasta hljómplötusafn í einka- eign hér á landi. Hefur það veitt vinum og kunningjum hans rnarga gleðistund á höfðinglegu heimili hans. Skúli Hansen var tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Sigrið Sætersmoen. Eignuðust þau tvo syni, Kristinn Inga og Gunn ar Milton, hina mestu efnismenn. Eru þeir búsettir vestan- llafs hjá móður sinni. Síðari kona Skúla var Kristín Snæhólm, agætiskona, sem var honum stoð og stytta i veikindum hans °g ser nú á bak manni sínum á beztu manndómsárum hans. Nú að leiðarlokum þakkar Tannlæknafélag Islands Skúla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.