Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1966, Blaðsíða 36

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1966, Blaðsíða 36
34 Foreldrar hvers barns voru beðnir að útfylla ættarskýrslu, þar sem spurzt var fyrir um eftirfarandi fjölskyldumeðlimi: Foreldra, afa og ömmur, systkini barnsins, systkinabörn barns- ins, systkini og systkinabörn foreldra. Einnig voru foreldrar barnanna beðnir að geta nafns, aldurs og heimilisfangs ann- arra fjölskyldumeðlima, sem vissa var fyrir, að fæðzt höfðu með einhverja mynd CL/CP. Alls tókst að ná saman ættarskýrslum 80 CL/CP sjúklinga. Samvinna fólks var yfirleitt með afbrigðum góð, og áhugi og fróðleikur íslendinga viðvíkjandi ættum sínum auðveld- aði mjög þennan þátt rannsóknarinnar. Skiptingu þessara sjúklinga samkvæmt kyni og mynd líkamsgallans má sjá í Skrá VI. Þessi skipting er svo til hin sama og kom í ljós, þeg- ar öll íslenzk CL/CP tilfelli voru til athugunar (sjá Skrá V). Má því segja, að þessi 80 tilfelli gefi gott yfirlit yfir arfgengi CL/CP á íslandi. Við athugun þessara 80 ættarskýrslna kom í ljós, að helm- ingur þeirra skýrði frá tveimur eða fleiri ættingjum með CL/CP, þ. e. a. s. fimmtiu af hundraði bentu til arfgengis CL/CP innan ættarinnar. Þótt helmingur þessara tilfella hafi getað bent á nær- eða fjarskyldan ættingja með álíka líkamsgalla og sjúklingurinn sjálfur, verður í þessari grein fjallað um arfgengi eingöngu, ef um nærskyldan ættingja er að ræða. Samkvæmt Skrá VII vissu 19 CL/CP tilfelli (eða 23.8%) um nærskylda ættingja með álíka líkamsgalla. Ef þessum 19 tilfellum er raðað niður eftir mynd likamsgallans, má sjá, að 13 af 58 (22.4%) CL(P) sjúklingum vissu um nær- skyldan ættingja með CL/CP, og 6 af 13 (27.3%) CP sjúkl- inganna bentu á nærskyldan CL/CP ættingja. Þessi 13 CL(P) tilfelli vissu alls um 21 nærskyldan ætt- ingja með álíka líkamsgalla. Af þessum 21 ættingja voru 19 með sams konar líkamsgalla og sjúklingurinn sjálfur, þ. e. a. s. CL(P), og aðeins 2 holgóma (CP). Holgóma sjúkling- arnir gátu bent á sjö ættingja, sem einnig voru með líkams-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.