Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1966, Blaðsíða 48

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1966, Blaðsíða 48
46 af meðfæddum göllum, svo sem skarði í vör og góm (ceilo- gnato-palatoscisis), en er oftast af óþekktum uppruna. 6. Augntennur, dentigerous cystur og æxli geta valdið stöðnun (retention) augntanna, en er þó sjaldan. 7. Sjúkdómar, er stafa frá truflun á starfsemi lokaðra kirtla, geta valdið stöðnun fleiri eða færri tanna. T. d. er of lílil starf- semi skjaldkirtils (hypotyroidismus) nokkuð algeng orsök. SJtJKDÓMSGREINING Við stöðnun augntanna er rétt sjúkdómsgreining mikilvægasti þáttur meðferðarinnar, þar sem sjálf meðhöndlun sjúklings- ins byggist á henni. Tönn er talin stöðnuð, ef hún ekki er komin upp alllöngu eftir að eðlilegur eruptionstimi er liðinn, miðað við meðaleruptionstima og eriuptionstíma annarra tanna í sama einstaklingi. Sjúkrasagan er mikilvæg, þar sem hún leiðir oft í ljós or- sakir stöðnunar t. d. í sambandi við áverka (trauma), arf- gengi, truflun á starfsemi lokaðra kirtla (endocrinsjúkdóma), o. s. frv. Venjulega er það tannlæknirinn, sem veitir því athygli, að 4. mynd sýnir model af E. ö., sjúklingi nr. 381, sem er 31 árs gömul kona. A, b, c, d, sýna model sjúklingsins fyrir meðferð og að bitið er I. klassi Angle, en e, f, g, h, strax eftir. Af 1., 2. og 3. mynd, sem einnig eru af E. ö. má glögglega sjá, að 3 + 3 eru staðnaðar lingvalt. Orsök stöðn- unarinnar virðist annaðhvort vera fjarlægð kimsins frá endanlegum stað tannarinnar í tannboganum, eða röng vaxtarstefna, nema hvort tveggja sé. Meðferðin hófst á því, að skorið var eftir 3 + 3, borað í þær og sem- enteraðir krókar. Því næst voru 03 + 03 dregnar úr, en 3 +3, sem liggja mjög framarlega, dregnar aftur og niður með fjöðrum, er lóðaðar voru á lingvalboga. Boginn var festur við bönd (stálhringi), sem sement- eraðir voru á 6,4 + 4,6. Síðar, er 3 + 3 voru komnar langleiðina út í tannbogann, voru sett bönd á allar tennur efri góms og bogi, til þess að víkka tannbogann svo nægi- legt rými yrði fyrir 3 + 3 og einnig til þess að snúa þeim. Meðferðin tók 22 mánuði, auk stuðnings (retentionar), sem framkvæmd er með bitplötu í efri góm og notuð verður á nóttinni í 1 ár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.