Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1966, Blaðsíða 35

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1966, Blaðsíða 35
33 ur er þó ekki nægilega mikill til þess aS skýra tíðnimismun- mn á milli kynjanna. Tíðni samkvæmt kyni sjúklingsins og mynd andlitsgallans. Islenzku tilfellunum var skipt i þrjá meginflokka samkvæmt mynd gallans: Flokkur I: Allir sjúklingar með skarð í vör (CL) með eða án galla á processus alveolaris. Hér er um að ræða skörð framan við foramen incisivum. Llokkur II: Allir holgómar, hvort sem um er að ræða bifid uvula eða algjöra klofningu mjúka og harða gómsins fram að foramen incisivum. Flokkur III: Allir sjúklingar með skörð bæði í vör og góm. Flest íslenzku tilfellin voru í Flokki III og fæst í Flokki I. Fessi skipting er mjög sambærileg við það, sem sézt hefur annars staðar (Skrá IV). Tíðni flokkanna eftir kynjum er sýnd í Skrá V. Þar má sjá, að Flokkar I og III eru miklu algengari í sveinbörnum held- nr en meybörnum. Aftur á móti er Flokkur II miklu algeng- ari í meybörnum. Þessi skipting var ein meginundirstaða þeirr- ar skoðunar Fogh-Andersens, að Flokkur I og III væru að rnörgu leyti frábrugðnir Flokki II, þ. e. a. s. arfgengi þessara tveggja heilda væri ekki sameiginleg. Sambandið milli CL/CP og aldurs mæðranna, fæðingar- raðar og fæðingarþunga sjúklinganna var athugað í íslenzku rannsókninni. Þó verður ekki skýrt frá þeim niðurstöðum hér, þar sem íslenzku tilfellin eru of fá, til þess að draga megi akveðnar skoðanir af þessum niðurstöðum. Kosið var heldur að skýra frá helztu niðurstöðum, sem fengust við athugun ættarskýrslna sjúklinganna. ARFGENGI CL/CP Á ÍSLANDI Tleginverkefni sumarsins 1965 var söfnun itarlegra ættar- skýrslna fyrir hvert tilfelli af CL/CP, sem vitað var um.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.