Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1966, Blaðsíða 44

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1966, Blaðsíða 44
42 Stöðnun (retention) efri góms augnatannanna Eftir ÞárÖ Eydal Magnússon. FORMÁLI Staðnaðar (retineraðar) augntennur eru mjög algengt fyrir- bæri, sem allir tannlæknar þekkja vel, en eru sífellt mikið vandamál. Sjúkdómsgreiningin, áætlun um meðferð, meðferð- in sjálf og árangurinn reynast tannlækninum oft erfið, en or- sökin, afleiðingin, meðferðin og árangurinn geta orðið sjúkl- ingnum þung í skauti. Lausn vandamálsins má skipta í fjóra aðalflokka, sem hver um sig eru margþættir: Sjúkdómsgreiningu, áœtlun um méÖ- ferÖ, skurÖaÖgerÖ og tannréttingu. Þannig grípur lausn vandamálsins inn á fjögur sérsvið: Röntgenfrœ&ina, skurSlækningar í munni, tannréttingar og í verstu tilfellum inn á tannsmíði — krónu — og brúargerð. Ætlun min með þessari grein er að draga hér saman það helzta, sem vitað er um staðnaðar augntennur efri góms. UPPRUNI (ÆTIOLOGI) Flest af því, sem ritað hefur verið um uppruna staðnaðra augntanna, er byggt á líkum og klinisku mati, en ekki, eins og vera þyrfti, á vísindalegum rannsóknum. Til þessa hefur mjög lítið verið um skipulagðar rannsóknir á þessu efni. Eftirtaldar orsakir má þó telja helztar: 1. Þrengsli. 2. Fjarlægð kímsins frá endanlegum stað tannarinnar í tann- boganum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.