Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1966, Blaðsíða 60

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1966, Blaðsíða 60
58 við rótarenda eða með mjög stórar fyllingar, en framjaxlar heilir, er hann dreginn úr í þeirra stað og framjaxlarnir færðir i hans bil i kjálkanum. 2. Þegar fjarlægt er hold og bein ofan af staðnaðri augn- tönn, nægir það venjulega til þess að koma tönninni af stað. Skera skal nokkru stærra gat í tannholdið en fyrir tannkrón- unni og hafa sár barmanna fláandi svo síður grói yfir tönn- ina aftur. Þegar því er lokið, er allt bein fjarlægt ofan af krón- unni, ef eitthvert er. Ef um blæðingu er að ræða, má brenna fvrir æðar, áður en sárapakki er komið fyrir, en því er fyrst og fremst ætlað að hindra, að blóðkökkur myndist yfir sárinu og að yfir tönnina grói, en einnig að stöðva blæðingu, hindra sýkingu og hlífa sjúklingnum við óþægindum við máltíðir í 8—14 daga, en þá eru sárbarmar orðnir það grónir, að engin hætta er á, að grói yfir tönnina, ef vel hefur verið skorið frá henni. Ef barnatönn er til staðar, er hún að öllu jöfnu fjarlægð um leið og skorið er eftir fullorðinsaugntönninni, nema full- orðinstönnina eigi að fjarlægja, að hún liggi fjarri áfangastað og nauðsynlegt sé talið að láta barnatönnina sitja áfram til að hindra, að skarðið lokist eða vegna útlitsins. Barnatönnin er svo fjarlægð strax og hún verður í vegi fyrir fullorðins- tönninni eða þeim tækjum, sem notuð eru til þess að koma henni á sinn stað. 11. mynd. J. K. sjúklingur no. 97, 17 ára gömul stúlka, með bit eftir I. klassa Angles + 3 í krossbiti, staðnaðar 4,3 + 3 og 04, 03 + 03 til stað- ar. Hér er orsökin sennilega röng vaxtarstefna kímsins, sem hefur valdið því, að rætur 04,03 + 03 hafa ekki eyðst, en 3 + 3 staðnað lingvalt, sjá a, b, c og d. Dregnar voru úr barnatennurnar og skorið frá krónunni á 3 +. Meðferðin tók 9 mánuði. Fyrst var notaður hálabialbogi með fing- urfjöður til að labialfæra + 3, og á meðan var bitið opnað með Oppen- heimskinnu. Að labialfræslunni lokinni voru sett edgewise tæki í efri góm til lokahagræðingar á tönnunum. Til stuðnings (retentionar) var notuð bitplata með litlu skáplani, um nætur í 9 mánuði. Model e, f, g, h eru tekin röskum tveim árum eftir að stúðningi lauk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.