Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1966, Blaðsíða 56

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1966, Blaðsíða 56
54 MEÐFERÐ Meðferð staðnaðra augntanna efri góms má skipta í þrennt: a. Observation. b. Kirurgisk meðferð. c. Orthodontisk meðferð. a. Obrservation. Þar er vitað að staðnaðar augntennur valda stundum eyðingu á rótum nærliggjandi tanna, er liggja í vaxtarstefnu þeirra, og ýmsir telja nokkra hættu á, að þær myndi follicular cystur. Því er rétt að röntgenmynda staðn- aðar augntennur, sem engin meðferð er ætluð, einu sinni á ári til að byrja með, en strjálla er frá líður, ef engra breytinga verður vart. b. Kirurgiskri meðferð staðnaðra augntanna má skipta í þrennt eftir því, hvort ætlunin er að draga úr tönnina, láta hana vaxa niður sjálfkrafa eða togi verði beitt til að ná henni. Þegar skorið er eftir stöðnuðum augntönnum í efri góm, er sjálfsagt að nota staðdeyfingu, nema alveg sérstakar ástæð- ur mæli með svæfingu. En staðdeyfing er fullnægjandi deyfing, minnkar blæðingu meðan á aðgerð stendur og er mjög áhættu- lítil. 1. ÚrcLrátt er rétt að framkvæma á þeim stöðnuðum augn- tönnum, sem annaðhvort valda eyðingu á rótum nærliggj- andi tanna eða c.ystur myndast við, og ekki er talið mögu- 9. mynd sýnir model af B. G., sjúklingi nr. 283, liðlega 15 ára gamalli stúlku. Bitið var eftir I. klassa Angles, mikil þrengsli í báðum gómum, bimaxillar protrution, kantbit á l + l,2 + 2i lingval biti og stór rótar- cysta við hana, auk þess sem + 3 var labialt stöðnuð. Orsök stöðnunar- innar sennilega bæði þrengsli og cysta, sjá a, b, c og d. Dregnar voru úr 4 + 2 og 4 — 4, bæði til þess að upphefja þrengsli og til að minnka protrutionina. + 2 var dregin í stað + 4 vegna cystunnar, sem var við rót hennar og með hliðsjón af því að bæði lega og lögun + 3 gerði hana æskilegan staðgengil + 2. Föst tæki (edgewise) voru notuð í háða góma við meðferðina, sem tók tæp 2 ár, auk stuðnings í minnst 1 ár. Modelin e, f, g og h sýna árangur meðferðarinnar strax eftir að föstu tækin voru fjarlægð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.