Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1966, Blaðsíða 46

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1966, Blaðsíða 46
44 3. Röng vaxtarstefna kímsins. 4. Arfgengi. 5. Rangstaða kímsins vegna meðfæddra galla og sjúkdóma. 6. Aukatennur, cystur og æxlismyndanir. 7. Truflun á starfsemi lokaðra kirtla. 1. Þrengsli eru mjög algeng orsök stöðnunar efri góms augn- tanna, (6. og 9. mynd). Rannsóknir (Hurme) á erouptionsröð cfri góms fullorðinstanna (5. mynd) sýnir, að augntennurnar koma siðastar þeirra tanna tannbogans, er 6 + 6 skammta rými framar i tannboganum og er það í samræmi við, að síðustu tönnum í hverjum tannhópi sé hættast við stöðnun, þ. e. a. s. 5 + 5, 3 + 3 og 8 + 8. 2. Fjarlœgð kímsins frá endanlegum stað tannarinnar í kjálk- anum veldur líklega miklu um stöðnun (Allan Hellgren), þar eð kímið getur orðið fyrir ýmsum áhrifum á sinni löngu leið, er breytt geta vaxtarstefnu þess, eðá hindrað það. Augn- tannakím efri góms eiga lengstan veg á ákvörðunarstað og liggja hærra í kjálkanum en kím annarra tanna. 3. Vaxtarstefna kímsins er talin algeng orsök stöðnunar. (7., 8., 10. og 11. mynd). Stefna augntannarinnar er oft það mesialt, að hún lendir mesialt við rótarenda hliðarframtannar, ýmist labialt eða lingvalt. Virðist hún þá staðnast vegna þrengsla, og er lárétt stefna tannarinnar liklega orsökin. Vaxtarstefna staðnaðra augntanna er ýmist fullkomlega eðli- leg eða láréttari en eðlilegt getur talizt. 4. Arfgengi veldur hklega allmiklu um stöðnun. Að minnsta kosti má oft sjá þetta sama fyrirbrigði í foreldrum þeirra sjúkl- inga, er koma til meðferðar vegna palatalt staðnaðra augntanna efri góms. Stundum ftdgir einnig svipuð saga sömu tannar i afa eða ömmu. Oft er um nægilegt rými að ræða og engin sýnileg orsök stöðnunar. Telja menn því, að um erfðir sé að ræða, en hér vantar rannsóknir til að sanna eða afsanna kenninguna (6. og 7. mynd). 5. Röng staSa kímsins veldur stöðnun og getur t. d. stafað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.