Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1966, Blaðsíða 30

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1966, Blaðsíða 30
28 þessum líkamsgöllum, en lokasvarið er ófundið enn. Hinar hugsanlegu orsakir CL/CP skiptast í tvo meginflokka: 1. Arf- gengi og 2. Utanaðkomandi áhrif. Arfgengi. Það er almennt viðurkennt, að arfgengi er Jjýðingarmikið atriði í myndun CL/CP. Þótt margir vísindamenn hafi bent á arfgengi sem hugsanlega orsök þessara líkamsgalla, þá var þessi orsök ekki almennt viðurkennd, fyrr en Fogh-Andersen birti niðurstöður rannsókna sinna. Ritgerð Fogh-Andersens „Inheritance of Harelip and Cleft Palate“ skipaði honum á bekk með fremstu vísindamönnum á þessu sviði. Fogh-Andersen gerði rannsóknir sínar á 703 CL/CP sjúkl- ingum í Danmörku. Ættarskrá var samin fyrir flesta þessa sjúklinga. Hann sýndi fram á, að tíðni CL/CP var mjög miklu hærri meðal nánustu ættingja sjúklinganna en hjá dönsku þjóðinni almennt. Fogh-Andersen benti einnig á, að tíðni líkamsgallanna meðal ættingja sjúklingsins fór eftir því, hvers konar galla sjúklingurinn var með. Nærri 37 af hverju hundraði CL eða CL + CP sjúklinga gátu bent á ættingja með álíka likamsgalla. Aftur á móti vissu aðeins 18 af hundraði CP sjúklinga um ættingja með þessa galla. Fogh-Andersen var þeirrar skoðunar, að CL og CL+CP annars vegar og CP hins vegar væru sjúkdómar með ólíkt arfgengi. Fjöldamargir visindamenn hafa sýnt fram á arfgengi CL/CP og styðja skoð- anir Fogh-Andersens.7’ 8> 10> 11 Þótt arfgengi sé almennt viðurkennd orsök þessara likams- galla, þá er enn óráðið, hvernig sjúkdómurinn berst frá ætt- ingja til ættingja, Ji. e. a. s. hvernig eða hvaða krómósóm eða gen bera sjúkdóminn. Með því að safna áreiðanlegum heim- ildum, hvar sem tækifæri býðst, getum við ef til vill leyst þessa gátu og þar með svarað hinum óhjákvæmilegu spurn- ingum foreldra þessara sjúklinga. Utanabkomandi áhrif. Síðustu tvo til þrjá áratugi hafa athuganir farið fram á J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.