Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1966, Blaðsíða 52

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1966, Blaðsíða 52
50 þó orðið í sambandi við þrýsting á rætur nærliggjandi tanna eða í sambandi við cystur. SkoSun (inspection), þreyfing (palpation) og röntgenmynd- un eru helztu leiðir til réttar sjúkdómsgreiningar. SkdSun (inspection) gefur oft góða mynd af stöðu og stefnu tannarinnar, þar sem oft er um að ræða verulega fvrirferðar- aukningu, ýmist labialt eða lingvalt, allt eftir því hvar tönn- in er staðsett. Geislastaða framtanna („ugly duckling“) gefur einnig bendingu um, að króna augntannarinnar þrýsti rót hliðarframtanna mesialt og gefur um leið nokkra hugmynd um staðsetningu tannarinnar. Þreyfing (palpation) er ágætis stuðningur við skoðun og röntgenmyndir, þar sem vel er hægt að greina tönn frá bólgu, æxlum eða annarri fyrirferðaraukningu. Tönn, sem á röntgen- mynd sést liggja þvert yfir rót hliðarframtannar og ekki er þreyfanleg labialt, liggur oftast palatalt. Þá eru ýmsar orsakir stöðnunar sýnilegar við skoðun, svo sem þrengsli, aukatennur, æxli, klofinn gómur, vaxtarstefna tannarinnar o. fl. Röntgenmyndun er mikilvægasta og öruggasta greiningar- aðferðin, þar sem röntgenmynd gefur ótvirætt til kynna, hvort tönn sé til staðar eða ekki. Sé um stöðnun að ræða og skoðun og þreyfing gefa ekki ótvirætt svar um hvort augntönnin sé palatalt eða labialt, er mjög auðvelt að fá úr því skorið með því að taka tvær venjulegar tannröntgenmyndir af tönninni, aðra mesialt frá, en hina distalt frá (3. mynd).Ef augntönnin færist í sömu átt og röntgenrörið frá fyrri myndinni (a), á 7. myndL er af H. B. sjúklingi nr. 118, tæpra 14 ára gamalli stúlku, með bit samkv. I. klassa Angles og 3 + 3 í lingval biti, mikil þrengsli, snúnar framtennur efri góms, og 03 + 03 eru enn til staðar. Likleg orsök stöðu augntannanna er röng vaxtarstefna, þótt erfðir geti nokkru ráðið, sjá a, b, c, d. V. B. á 6. mynd er bróðir H. B. Dregnar voru úr 03 + 03 og notuð föst tæki (edgewise) í efri góm ásamt bitplötu til að opna bitið, meðan 3 + 3 voru færðar úr lingval biti. Meðferðin tók 1 ár og þá var árangurinn e, f, g, h. Bitplata var notuð til stuðnings i 1 ár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.