Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1984, Page 10
10
EINAR SIGURÐSSON
GOÐASTEINN (1962- )
Erlendur Jónsson. Góða, gamla tíð. (Mbl. 15. 11.) [Um 21.-22. árg. 1982-83.]
GRlMNIR (1980- )
Magdalena Schram. Landslag verður meira virði . . . (Helgarp. 7. 7.) [Um 2. árg.
1983.]
HAMAR (1931-)
Páll V. Daníelsson. Stutt ágrip afsögu Hamars 1931-1976. (Hamar4. tbl. 1981, s.
4.)
Saga Hamars hófst fyrir 50 árum. (Hamar4. tbl. 1981, s. 4.)
HEIMA ER BEZT (1951- )
Sjá 3: Steindór Steindórsson.
HELGARPÓSTURINN (1979- )
„Við erum á móti feimnismálum í blaðamennsku." Rætt við ritstjóra Helgar-
póstsins, Árna Pórarinsson og Ingólf Margeirsson. (Mbl. 25. 11.)
Við keyptum Helgarpóstinn af því við trúum á hann“ - segir Ingvar Halldórsson
stjórnarformaður. (Helgarp. 6. 10.) [Viðtal.]
HÚNI (1978- )
Erlendur Jónsson. Menntir og mannlíf norðan heiða. (Mbl. 13. 4.) [Um 4. árg.
1982.]
HÚNVETNINGUR (1973- )
Erlendur Jónsson. Fróðlegt héraðsrit. (Mbl. 23. 3.) [Um 7. árg. 1982.]
fSLENDINGUR (1915- )
„íslendingur mun hafa algera sérstöðu" - segir Halldór Halldórsson sem tekur við
blaðinu um næstu mánaðamót. (fslendingur 11.5.) [Viðtal.]
íslendingur með nýjan ritstjóra. (Mbl. 22. 7.) [Viðtal við Halldór Halldórsson.]
ÍSLENSKT MÁL OG ALMENN MÁLFRÆÐI (1979- )
ErlendurJónsson. Málfræði og málstefna. (Mbl. 7. 7.) [Um 4. árg. 1982.]
KVIKMYNDABLAÐIÐ (1981- )
Árni Snœvarr. Kvikmyndablaðið farið af stað á nýjan leik - undir handleiðslu
Fjalakattarins. (DV 20. 1.) [Viðtal við Einar Guðjónsson, - snýst um 5. tbl.,
1982.]
Ingibjörg Haraldsdóttir. Kvikmyndablaðið. (Þjv. 26.-27. 2.) [Um6. tbl., 1983.]
LAUGARDAGSBLAÐIÐ (1954-62)
Sjá 3: Steindór Steindórsson.