Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1984, Blaðsíða 12
12
EINAR SIGURÐSSON
RÉTTUR (1915- )
Einar Olgeirsson. Tímaritið Réttur. (E. O.: Kraftaverk einnar kynslóðar. Rv.
1983, s. 109-12.)
Magnús H. Gíslason. Komið út í 65 ár. (Þjv. 8. 4.) [Um 4. h., 65. árg., 1982.]
SAGA (1949- )
Erlendur Jónsson. Um öngstígu sögunnar. (Mbl. 26. 10.) [Um 21. árg. 1983.]
Halldór Kristjánsson. Ársrit Sögufélagsins. (Tíminn 27. 10.) [Um 21. árg. 1983.]
Ólafur E. Friðriksson. Vettvangur áhugafólks um sagnfræði. (DV 16.11.) [Um 21.
árg. 1983.]
SAGNIR (1980- )
Sjá 3: Útgáfustarfsemi.
SKAGFIRÐINGABÓK (1966- )
MagnúsH. Gíslason. Skagfirðingabók. (Þjv. 23.-24. 4.) [Um II. bindi 1982.]
SKÍRNIR (1827- )
Halldór Kristjánsson. Ekkert mannlegt óviðkomandi. (Tíminn 22. 2.) [Um 156.
árg. 1982.]
Jóhann Hjálmarsson. Gegn sjálfvirkum hugsunarhætti. (Mbl. 20.4.) [Um 156. árg.
1982.]
Sjá einnig 3: Ólafur Ormsson.
SPEGILLINN (1926- )
Eysteinn Sigurðsson. Spegilsmálið. (Þjv. 10.-11. 12.)
— „9563-3005.“ (Þjv. 21. 12.)
Guðjón Friðriksson. Réttarhöld í Spegilsmálinu í gær: Úreltum lagaákvæðum
beitt, sagði verjandi Úlfars Þormóðssonar. (Þjv. 11. 11.)
— Spegilsmálið: Ofsóknir eða réttmætar ákærur. (Þjv. 19.-20. 11.)
Guðmundur Árni Stefánsson. Verndun ritfrelsis. (Alþbl. 28. 7., ritstjgr.)
Ingólfur Margeirsson. Aðeins kynferðislega sjúkir menn sem geta lesið klám úr
síðum Spegilsins. (Helgarp. 2. 6.) [,Yfirheyrsla‘ yfir Úlfari Þormóðssyni.]
Jón Steinar Gunnlaugsson. Klámhögg ríkissaksóknara. (Mbl. 16. 6.)
Jónas Kristjánsson. Skammhlaup ríkissaksóknara. (DV 1.7., ritstjgr.)
Lúðvík Geirsson. Ákærur saksóknara á hendur útgefanda Spegilsins birtar í gær:
Guðlast, sori og brot á prentrétti. (Þjv. 29. 6.) [M. a. viðtal við útg., Úlfar
Þormóðsson.)
Oddur Ólafsson. Skrifað og skrafað. (Tíminn 17. 6.) [Ritað í tilefni af upptöku 2.
tbl. 1983.]
Sigmundur Ernir Rúnarsson. „Það liggur ekki vel fyrir þessari þjóð að vera
fyndin." Litið inn á ritstjórnarskrifstofu Spegilsins - samvisku þjóðarinnar.
(DV 6. 8.) [Viðtal við útg., Úlfar Þormóðsson.]