Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1984, Blaðsíða 13
BÓKMENNTASKRÁ 1983
13
Sveinn Bergsveinsson. Páll Skúlason og Spegillinn. (Bókaormurinn 9. tbl., s. 8-
11.)
Opinber ákæra á hendur útgefanda Spegilsins. (Mbl. 29. 6.)
Saksóknari klæmist á prentfrelsinu. (Samúel 7. tbl., s. 26-27.)
Um Póröar gleði og þegna hans. (Þjv. 14. 12., undirr. 9563-3005.) [Svar við grein
Eysteins Sigurðssonar í Pjv. 10.—11. 12.]
Úr dómsforsendum í Spegilsmálinu. (Þjv. 8. 12., 9. 12.)
Úrskurður hæstaréttar í Spegilsmálinu: Staðfesti aðferð saksóknara við upptöku
blaðanna. (DV27. 7.)
Úrskurður sakadóms í Spegilsmálinu staðfestur. (Mbl. 27. 7.)
Þegar fleira bilar en prentfrelsið. (DV 2. 6., undirr. Svarthöfði.)
STEFNIR (1950- )
Hannes H. Gissurarson. Stjórnarskráin er til að takmarka valdið. (Mbl. 9. 3.) [Um
4. h. 1982.]
— Frelsi til að útvarpa. (Mbl. 23. 3.) [Um 3. h. 1982.]
STORÐ (1983- )
Elías SnœlandJónsson. Fallegt tímarit ogþungt í hendi. (Tíminn 5. 6.) [Um 1. tbl.
1983.]
Gísli Sigurðsson. Nokkur orð um Storð. (Lesb. Mbl. 2. 7.) [Um 1. tbl. 1983.]
Inga Huld Hákonardóttir. Storð - sómaframtak en stendur til bóta. (DV 31. 10.)
[Um 1.-3. tbl. 1983.]
Jóhann Hjálmarsson. Storð vinnur á. (Mbl. 14. 9.) [Um 2. tbl. 1983.]
Fátæklegt umhorfs á markaði tímarita. (DV 3. 6., undirr. Svarthöfði.)
„Vildum rit sem byði upp á vandað efni í fallegum búningi" - segir Haraldur J.
Hamar ritstjóri hins nýja tímarits. (Mbl. 26. 5.) [Viðtal.]
Sjá einnig 3: Ólafur Ormsson.
STRANDAPÓSTURINN (1967- )
Erlendur Jónsson. Strandapóstur. (Mbl. 13. 4.) [Um 16. árg. 1982.]
SUÐURLAND (1953- )
Suðurland 30 ára. (Suðurland 25. 6.) [Viðtöl við Guðmund Daníelsson, Gísla
Bjarnason, Valdimar Bragason, Harald H. Pétursson og Björn Gíslason.]
SVART Á HVÍTU (1977- )
Sjá 3: Ólafur Ormsson.
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR (1940- )
Jóhann Hjálmarsson. Tærasti sultardropinn. (Mbl. 20. 4.) [Um 1. h. 1983.]
— Marx og bókmenntirnar. (Mbl. 26. 6.) [Um 2. h. 1983.]
Oddur Ólafsson. Skrifað og skrafað. (Tíminn 5. 5.) [Um 2. h. 1983.]
Sjá einnig 3: Ólafur Ormsson.