Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1984, Síða 18
18
EINAR SIGURÐSSON
— Unglingarnir og fagurbókmenntir. (Tíminn 17. 4.) [Hugleiðing um bóklestur
unglinga í tilefni af könnun á því efni, sem gerð var í Danmörku.]
Ellert B. Schram. Ljóðið er á undanhaldi. (DV 19. 11.)
Erla K. Jónasdóttir. Book production and library services to children in Iceland.
(Scandinavian Public Library Quarterly, s. 74-77.)
Erlendur Sveinsson. Abriss zur Geschichte des islándischen Films. (Nordische
Filmtage Lubeck. Eine filmgeschichtliche Dokumentation zur 25. Veranstalt-
ung. Lúbeck 1983, s. 65-67.) [Birtist áður á ensku í Icelandic Films 1980-1983.
Rv. 1983.]
— Bio Petersen. Brautryðjandi í kvikmyndahúsrekstri og kvikmyndagerð á ís-
landi. (Kvikmyndabl. 6. h., s. 5-7.)
— Saga kvikmynda á Islandi. (Myndmál 1. tbl., s. 6-9.)
Erlingur Sigtryggsson og Védís Skarphéðinsdóttir. Viðtal við Bjarna Guðnason.
(Mímir 21 (1983), 1. tbl., s. 3-7.)
Europa slutar hár. Dikter av Snorri Hjartarson, Ólafur Jóhann Sigurðsson, Vil-
borg Dagbjartsdóttir, Hannes Pétursson, Nína Björk Árnadóttir, i tolkning
frán islándska av Maj-Lis Holmberg. Helsingfors 1983. [,Om författarna', s.
76-77.]
Ritd. Tomas Mikael Báck (Folktidningen Ny Tid 23. 6.), Mary-Ann Bácks-
backa (Vástra Nyland 17. 5.), Marianne Brommels (Marthabladet 7. h., s.
174), Kaj Hedman (österbottningen 12. 8.), Roger Holmström(Hufvudstads-
bladet 11. 5.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 15.9.), Jón úrVör(Mbl. 9.7.),Harri
Niskanen (Arbetarbladet 6. 10.).
Europe. Revue littéraire mensuelle. 61c Année, Nos 647. Paris, mars 1983. [Tíma-
ritshefti sem að meginhluta er helgað ísl. bókmenntum.]
Ritd. Aldo Keel (Neue Zúrcher Zeitung 27. 7.).
Eysteinn Porvaldsson. Atómskáldin - goðsögn eða sérstæð skáldakynslóð. (Mímir
21 (1983), l.tbl.,s. 36-40.)
Finnbogi Guðmundsson. Orð og dæmi. Ræður og greinar 1965-1981. Nýtt safn.
Rv. 1983.
Ritd. Halldór Kristjánsson (Tíminn 16. 12.), Indriði G. Porsteinsson (Mbl.
14. 12.).
— Sex kvæði um Jón Sigurðsson. (F. G.: Orðogdæmi. Rv. 1983, s. 126-38.) [Birt-
ist áður í Andvara 1971, s. 146-58. - Kvæðin eru eftir Jón Ólafsson, Matthías
Jochumsson, Hannes Hafstein, Þorstein Erlingsson, Stephan G. Stephansson
og Tómas Guðmundsson.]
— Bókaspjall, flutt á Gutenbergssýningu á Kjarvalsstöðum 20. nóvember 1975.
(F. G.: Orðogdæmi. Rv. 1983, s. 234^14.) [Birtist áður í Árb. Lbs. 1975, s. 54-
64, sbr. Bms. 1976, s. 14.]
— The medieval legacy: its survival and revival in later centuries. (The Medieval
Legacy. A Symposium. Odense 1982, s. 71-87.) [íslensk þýðing: Um varð-
veizlu hins forna menningararfs. örfáar athuganir. (Andvari, s. 33-44.)]
Flosi Ólafsson. Fjölmiðlar, listir og fótamennt. (Mbl. 23. 10.) [Erindi flutt á ráð-